Saga


Saga - 1957, Side 78

Saga - 1957, Side 78
292 „í Þingeyjarsýslu norðan Vöðluheiði féll fólk í hungri, var fallið í einum hrepp yfir 50 á Hallvarðsmessu (15. maí). Á Suðurnesjum var fiskileysi svo mikið, að eng- inn þóttist slíkt muna né heyrt hafa; þó féll þar ekki fólk, því af steinbíti og smáþyrsklingi reittist til matar“ (Annáll Páls Vídalíns). „Fiskileysi um all land“. „Eydd- ust þá nærri sumir útkjálkar og harðindasveitir“ (Fitja- annáll). „Matbrestur og harðlífi manna á millum“ (Hestsannáll). „Var harður vetur, með snjóum, frost- um og áfreðum. Fisklaust við sjóinn víðast að mestu um Suðurland og Vesturland. Harðindi til bjargræðis fram úr máta“ (Grímsstaðaannáll). Ár 1702: „Bjargræðisbrestur stór og sumstaðar manndauði við sjósíðuna“ (Fitjaannáll). „Sultur og harðindi meðal manna. Á Akranesi var mannfall af förufólki" (Hestsannáll). „Var vetur í meðallagi, en fiskiafli mjög lítill víðast, sérdeilis um Suðurlandið, en sultur og dauðans harðindi meðal manna utan á Vest- fjörðum. Á Akranesi varð mannfall af förufólki. Bráð- kvatt fólk á Suðurnesjum, samanreiknað á sjó og landi 30 að tölu“ (Grímsstaðaannáll). „Var vetrarfar í betra lagi, bæði upp á veðráttu og jarðir víðast um landið. Sumar og vor mjög gott með góðviðrum og grasvöxtur í meðallagi víðast og nýttist vel, en fiskirí í kringum allt ísafjarðardjúp mjög lítið, svo sumstaðar í veiði- stöðum fæddist fólk varla við sjósíðuna. En í Trékyllis- vík, Önundarfirði og þar vestur frá og um Breiðafjörð aflatekjur góðar af hákarli, flyðru og steinbíti, en minna af þorski; svo og kom fiskur fyrir Norðurlandi, svo þau stóru harðindi, er þar nokkur ár verið höfðu, mýktust, svo fólk þar björg fékk og við réttist" (Eyrar- annáll). ViS lestur þessara lýsinga annálanna á næstu sjö árunum fyrir manntaliS 1703 blandast víst fáum hugur um, aS mikiS mannfall hafi orSiS hér á landi á þessum árum. Hitt er svo annaS mál, aS vandkvæSi eru á aS meta tölu dáinna. Annálarnir geta ekki um neina heildaráætlun á fjölda dáinna á þessum árum. Hins vegar segir Þ. Thoroddsen um áriS 1702, aS þá og í harS-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.