Saga


Saga - 1957, Síða 85

Saga - 1957, Síða 85
299 Tafla V. Grasnytja- og þurrabúðir á Snæfells- nesi samkv. jarðatalinu 1711. Pláss Fjölcli búða, sem get- ið er um Búðir í auðn fallnar fyrir 1696 1696 — 1702 1703 — 1706 eftir 1706 Hraunskarð 70 11 11 4 13 Hellur .... 12 3 4 1 1 Keflavík... 17 1 5 5 1 Rif 53 19 7 1 6 Ólafsvík.. . 20 1 0 1 9 Brimilsvellir 45 11 10 3 4 Samtals 217 46 37 15 34 auðn á árunum 1703 — 1706. Þar kemur þó til frádrags talsverður kluti þeirra 60 þústaða, sem byggðir eru að fyrstu eða úr langri auðn eftir 1696 (sbr. töflu III). Sjálfsagt fer eitt- hvað af þessum bústöðum í auðn vegna undan- genginna harðæra, en í öllu falli er ástæða til að ætla, að fólkinu hafi frekar fækkað á þess- um árum heldur en hitt, enda voru þetta engin góðæri, að því er annálar telja. Árið 1705 snjó- aði bæði í byggð og á fjöll um hásumarið, og varð grasbrestur, og árið 1706 lögðust 8 eða 9 bæir í eyði af harðindum í Árnessókn (Hests- annáll). Jarðabókin getur þó aðeins 6 bústaða, er fallið hafi í auðn á árunum 1703 — 1706, svo að annarri hvorri heimildinni er hér áfátt eða þá að bæirnir hafi aðeins verið mjög skamma stund í eyði. En eins og ég þegar hef getið, þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.