Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 92

Saga - 1957, Blaðsíða 92
306 var ekki fær um aS lifa í landinu. Hvort eitt- hvað af blóði 'hans kunni að renna í æðum Eski- móanna, má liggja á milli hluta, því að þeir eru annar kynstofn með annarri menningu, er gat lifað við grænlenzkar aðstæður, og eiga heið- urinn af að hafa framfleytt lífinu þar. Það er svo annað mál, hvort þessar 9 illa varðveittu beinagrindur frá Herjólfsnesi gefi nokkurn veginn rétta mynd af hæð íbúanna um aldamót- in 1400. Um það atriði geta aðeins fleiri beina- fundir frá síðustu tímum byggðar íslendinga í Grænlandi veitt fullnægjandi svar. Meðalhæð karla 164 sm kann að þykja nokkuð mikil til þess að ætla, að íslenzki stofninn hafi þá verið búinn að missa allan viðnámsþrótt, jafnvel þó að hann sé hávaxinn, þegar haft er í huga, að 1840 var meðalhæð sænskra manna á herskyldu- aldri 165 sm, en Svíar eru einnig hávaxnir. Þess- ar tvær tölur eru þó ekki sambærilegar, því að eins og þegar hefur verið tekið fram, þá er hæð- in útreiknuð af beinum mesta hæð, en mæld hæð manna á herskyldualdri er það ekki, og á það sérstaklega við um fyrri tíma mælingar. Ástæð- an fyrir því er sú, að fyrr á tímum, þegar lík- amshæðin var minni en nú, voru menn jafn- framt lengur að vaxa upp í mestu hæð en nú á tímum. Það er því áreiðanlegt, að 165 sm er að minnsta kosti 1—2 sm lægri en meðalhæð full- vaxinna Svía árið 1840. Að öllu athuguðu og með hliðsjón af hæð íslendinga á 18. öldinni finnst mér iþað geta staðizt, að 164 sm meðal- hæð karla sé raunverulegt hæðarlágmark ís- lenzku þjóðarinnar. Viðvíkjandi því, hvað meðalhæð Islendinga geti orðið mest, er við það eitt að styðjast, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.