Saga


Saga - 1957, Síða 93

Saga - 1957, Síða 93
307 hún hefur til þessa mest mælzt 176,8 sm, og lík- legt, að hún komist upp í 178 sm, að því er marka má af hæð manna á aldrinum 20 — 22 ára árin 1952 — 54 (sjá töflu II). Athyglisvert er, að 1920—23 eru 20 — 22 ára menn i/2 sm lægri en 20 — 40 ára menn. Að VÍsu er þessi munur naumast svo mikill, að tilviljun geti ekki valdið honum, en hins vegar getur það ekki verið til- viljun, að 1952 — 54 eru 20—22 ára menn 1,2 sm hærri en 20—40 ára menn. Eðlilegasta skýr- ingin á þessu fyrirbæri er, að 1920—23 hafi vöxtur manna verið hægari en 1952 — 54, svo að þeir menn, er 1920 — 23 voru 20 — 22 ára, hafi ekki verið búnir að taka út fullan vöxt, en trú- legt, að jafnaldrar þeirra 1952 — 54 hafi verið búnir að því. Hvort með 178 sm meðalhæð karla sé búið að ná þeirri mestu líkamshæð íslend- inga, er bættar ytri aðstæður geti áorkað, mun varlegast að spá sem minnstu um, meðan grund- völlurinn fyrir hæðarvexti manna er ekki traust- ari en nú er, og mun ég halda mér við þá hæð, þar til annað sannara reynist. Svarið við spurningunni, hve miklum breyt- ingum ytri áhrif geti valdið á meðalhæð þjóðar- innar, verður þá, að allt bendi til, að breytingin geti að minnsta kosti numið 14 sm. Þetta er mikil breyting, þegar haft er í huga, að munur- inn á meðalhæð dvergþjóða Afríku og hæstu þjóða er um 40 sm. Þessi niðurstaða hvetur til aukinnar varkárni við að draga ályktanir af einum saman hæðar- mun tveggja þjóða, jafnvel þó að hann sé allt að 14 sm, sé ekki vitað gjörla um lífskjör þeirra, en oft er sú vitneskja af skornum skammti, eink- um ef um forsögulegar þjóðir er að ræða. Til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.