Saga


Saga - 1957, Page 99

Saga - 1957, Page 99
313 jarðhúsin hafi geymt fjármuni, enda væri hægt að færa fyrir því fornfræðileg rök. í „Þrem annálabrotum“, sem rituð voru á 17. öld eftir fornu handriti, stendur svofelld klausa við árið 863: „Norðmenn herjuðu á Breagh, og fóru þeir inn í mörg jarðhús (uamhannaibh iomdhaibh), en það hafði ekki verið gert oft áður.“ Orðið uamh eða uaimh merkir venjulega „hellir“, „jarðhús“, „gröf“ eða því um líkt, en frásögn annarra heimilda um sama atburð tek- ur af öll tvímæli um, hvað hér sé átt við. Dla- ztírsannálar segja við árið 862 (o: 863), að út- lendingarnir hafi rannsakað f jögur nafngreind jarðhús, og hafi það ekki verið gert áður. Tvö þessara jarðhúsa voru Knowth (Cnodhba) og Dowth (Dubadh), og hin tvö voru þar í nánd. Öll þessi jarðhús eru skammt fyrir norðan Dyfl- inni, og kemur þetta heim við ummæli hinna þriggja annálabrota, að herjað hafi verið á Breagh. Hér er ástæðulaust að rekja frásagnir þessara annála né annarra írskra heimilda nán- ar. Af þeim verður með fullri vissu ráðið, að norrænir menn brutust inn í þessi jarðhús árið 863, og enn fremur, að það hafi þótt frásagnar- verður atburður með írum. Fyrir þessum at- höfnum norrænna manna stóðu þrír víkinga- höfðingjar, Amhlaimh, Imhar og Auisle, en með þeim var írskur fylkiskonungur, Lorcan mac Cathail. Ári síðar var Lorcan blindaður í refs- ingarskyni fyrir þátttöku í þessum hernaði. III. Eins og getið var um hér að framan, eru ís- lenzkar heimildir oft óskýrar um írska atburði. Ekki verður ráðið af frásögn Landnámu, hvar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.