Saga - 1983, Page 59
LÖGGJÖF UM FÁTÆKRAFRAMFÆRSLU
57
tf'un stiftamtmaður hafa ritað til kansellís og látið þá skoðun í
jos að hann teldi verulegan ávinning að því að tillaga Guðmund-
ar næði fram að ganga. Að áliti Skálholtsbiskups var vikið þeim
°r um að hann teldi „at ingen maatte flötte af et Syssel uden
'gtighed fra Sysselmanden, hvilket giver Sagen saa meget större
ægt, som Biskoppen ellers har havt en heel deel at revidere ved
etersens andragende.“ Það er og ljóst af athugasemdum í skjöl-
uni kansellís að beðið var eftir álitsgerð frá Jóni Teitssyni Hóla-
'skupi, en varla væri þess að vænta að hann legði nokkuð nýtt til
nralsins, ,,da Sagen noksom taler for sig selv.“56
I samræmi við það álit fyrrgreindra embættismanna á íslandi,
f nauðsynlegt væri að koma í veg fyrir flakk á milli sýslna og
reppa, var samið uppkast að konungsbréfi í kansellíinu þar sem
kveðið var á um:
at ingen Præst maa meddele nogen Mands- eller Qvindes-
Person noget Skudsmaal, med mindre Sysselmanden först
har givet Personen, under sin Haand og Segl, Afsked, Pas,
°g Tilladelse, at han maa flytte, hvorudi skal anföres Aar-
sagen og Hensigten, hvorfore han farer derfra, og derhos
gjöre en skriftlig Begjæring til Sognepræsten paa Stedet, at
han vil meddele Personen sit Skudsmaal, hvilket Skudsmaal
Præsten ligeledes under sin Haand og Segl skal skrive paa
samme Papiir strax nedenfor, og saafremt nogen Præst
skulde, imod Formodning, udgive noget Skudsmaal uden
Sysselmandens Forevidende, som meldt er, skal han derfore
betale 1 Rd. Straf til næste Hospital.
a ögðu fulltrúar kansellís áherslu á það ákvæði Norsku laga (3.
0 > 21. kap., 8. gr.) að þegar förumaður kæmi í hrepp bæri hon-
a^ láta prestinn athuga „sin Pas og Bevis.“ Jafnframt er að
'nna ákvæði um hvernig refsa skyldi bændum er tækju passa-
ust fólk frá öðrum sóknum inn á heimili sín án þess að tilkynna
a réttum yfirvöldum.57 Þetta uppkast staðfesti konungur án
^reytinga hinn 11. apríl 1781. Stiftamtmanni og báðum biskupum
r greint frá málalokum með bréfi dagsettu þennan sama dag og
'onungsbréfið var gert heyrum kunnugt á Alþingi 1781.58 (Sjá
mynd 3).