Saga - 1983, Side 81
UM MATARÆÐI ÍSLENDINGA Á 18 ÖLD
79
jallagrasaskýrsla Lærdómslistafélagsins hafi vakið forvitni Mart-
e ts um mataræði íslendinga.
j Lærdómslistafélagsritunum birtust síðar tvær ritgerðir um
j^ataræði og matarvenjur á íslandi. Hin fyrri birtist í ellefta bindi
Peirra 1791 og var eftir Jón Jakobsson, „Um mjólkurnot á ís-
andi,“ 0g ^in síðari í tólfta bindi 1792 eftir Ólaf Ólafsson, ,,Um
^atartilbúning af mjólk, fisk og kjöti á íslandi með viðbætir um
ö brugg 0g brauðbakstur.“ Var ritgerð Ólafs ætlað að uppfylla
°skir félagsins um ,,matreiðubók.“ í þýðingunni á skýrslu Þórar-
lns hér á eftir er nefnt hvað þeir Jón og Ólafur nefna „oplagt
mæ|k“ á íslensku í ritgerðum sínum.
Ein af merkustu heimildunum um íslensk matvæli, sem varð-
^eist hefur frá síðari hluta 18. aldar, birtist í Tímariti Bókmennta-
e agsins II, 1881, og nefnist, „Lítið tillag um íslensk matvæli og
Peirra tilbúning, sem ei er alls staðar tíðkanlegur né heldur hingað
1 ullkomlega í rit færður.“ Útgefendur og siðari fræðimenn
afa talið þessa ritgerð eftir Bjarna Pálsson landlækni.11 Ritgerð-
^ ber raunar með sér að hún getur ekki verið eftir Bjarna eins og
0rvaldur Thoroddsen benti á.12 Jón Steffensen tekur í sama
ltreng og Þorvaldur og telur ritgerðina án efa eftir Hannes biskup
'nnsson.13 Athugun handrita af ritgerðinni leiðir í ljós að niður-
? a®a Jóns um þetta mál hlýtur að vera rétt. Ritgerðin er færð inn
sjounda bindi Oeconomica Hannesar Finnssonar skrifað 1785 og
^ ar> ^vo, ^s' ^50—3888. Afrit úr Oeconomica er í
s- 313 4to. Still ritgerðarinnar er eins og á ritgerðum í Lær-
°rnslistafélagsritunum og má vel vera að hún hafi verið ætluð til
'riln,8ar 1 þeint þótt ekki hafi af því orðið.
^kyrsla Þórarins Liljendals um algengustu fæðu bænda og
^■nnufólks á íslandi til C. Martfelts 1783 er hér birt með þýðingu
a 'slensku. Danska textann má hafa til hliðsjónar því að sumstað-
Jónas Jónasson, íslenzkir þjóðhættir. Reykjavík 1961, bls. 41. Lúðvík
12 briStjánsSon' íslenzkir sjávarhættir I. Reykjavík 1980, bls. 86 og 97.
orvaldur Thoroddsen, Lýsing íslands IV. Kaupmannahöfn 1922, bls. 245.
Jón Steffensen, Menning og meinsemdir. Reykjavik 1975, bls. 347. Þess má
8eta sérstaklega að í Oeconomica Hannesar Finnssonar, fyrsta bindi, Lbs.
0a 8vo, bls. 91 —106 er „Excerpta af Matgiordabök Fru 0nnu Weckers ut-
agdre a dónsku af Pále Ivarssyne Colding þriktre i Kaupenhófn 1648“,
skrifað 1760. í sama bindi af Oeconomica er þýtt úr verkum þýska kamera-
lstans G.H. Zincke (1692—1768/9).