Saga - 1983, Page 91
HVAÐ ER ÞAÐ SEM ÓHÓFINU OFBÝÐUR
89
manru konungs var heimilt að gera skrúðklæði manns upptæk, ef
ann átti ekki tiltekna eign, nema kona bæri. Jónsbók var lögtek-
’n 1281. Lögbókin geymir ekki önnur ákvæði um viðurlög gegn
r°tum á þessum ákvæðum en heimildarákvæðið um upptöku
æðanna. Úr þessu var bætt með réttarbót Eiríks Magnússonar
ra 1294. Þar var kveðið á um, að sá maður skuli greiða tvær
'ne^kur í sekt, sem bar meira skrúð en lögbók heimilaði, nema
uan hefði þegið klæðin að gjöf.1
Til skýringar skal þess getið, að kaprún var hetta áföst kápu eða
eyju> °g tvídreginn merkir með tvöföldu fóðri. Mörk var m.a.
Pyngdareining og jafngilti um 1300 214 eða 217 gr.2
Jónsbók heimilar lærðum mönnum að klæðast að vild. Obbi
rðra manna var þá í þjónustu kirkjunnar, sem setti ákveðnar
reglur um klæðaburð sinna þjóna. Með kristinna laga þætti Grá-
gasar var prestum bönnuð sundurgerð og þeim boðið að láta
§gva kampa sína og skegg og raka krúnu (gera krvnv) sína
anaðarlega.3 Árni biskup Þorláksson bætti um betur og bann-
a 1 Prestum í september 1269 að bera rauð, gul, græn og hálfskipt
æði (tvílit, sinn helmingur í hvorum lit) og rend (röndótt) klæði
an í vosi.4 Jón Skálholtsbiskup Sigurðsson bannaði prestum
,lnn júlí 1345 að klæðast fjölgeirungum, og skyldu þeir hafa
/'&t slík klæði af innan mánaðar.5 Fjölgeirungar kynnu að vera
jagnaðUr með ísaumuðum mislitum ræmum, e.t.v. þríhyrnings-
j.r^runurakstur var afskipaður með kirkjuskipan Kristjáns III.
Úga
september 1537. „Þvílíkan antikristsins lærdóm, fals og
ir sendum vér djöflinum heim aftur.“6
|kið er að óhófi íslendinga í erlendum ritum frá 16. og 17. öld.
°ries Peerse getur þess, að bæði höfðingjar og alþýða beri lit-
d d' ^anc^smenn hafa að hans sögn þann sið, að setjast að
yfir h'^ °g úenni áfram í allt að átta daga, ef þeir komist
sú ^ • J°r b’rg&r þrjóti ekki fyrr, enda óttist þeir, að bjórinn
virai’ hann geymist lengur. Dithmar Blefken tekur að því er
i lst úásögn Peerse af drykkjusiðum landans upp í íslandslýs-
u sina. Vitað er, að tveir menn að nafni Gories Peerse frá
^amborg, líklega feðgar, sigldu oft til íslands um miðbik 16. ald-
frá a kíafriarfjörð, og mun hinn eldri þeirra vera höfundur
isj sa§narinnar. Blefken kynni einnig að hafa komið til íslands. í
enzkri heimild frá því um 1600 er játað, að þeir menn finnist í