Saga - 1983, Page 99
HVAÐ ER ÞAÐ SEM ÓHÓFINU OFBÝÐUR
97
um. Búnaður þessi kostar að sögn amtmanns oft 3—4 rd., og
ann bætir því við, að fyrri menn í landinu hafi losnað við þau út-
gjöld. Auk þessa leggi konur lífstykki og treyjur með flaueli eða
silki og jafnvel brjóst sín með snúrum og bakstykki með silki- eða
nuelsböndum. Þær skreyti líka stundum bæði hempur og kraga
með slíkum böndum og jafnvel með snúrum. Ekki bæti úr skák,
að karlmenn telji ekki lengur við hæfi að búast treyjum úr heima-
gerðu, svörtu vaðmáli og prjónuðum brjóstdúkum (bolum), held-
ar klæðist margir þeirra treyjum af innfluttu klæði og enn fleiri
óostdúkum af slíku efni og noti auk þess innflutta málmhnappa
1 stað beintalna eða krókapara (hægter). Bann gegn innflutningi
a.s t>essa kæmi bændastéttinni að ótvíræðum notum. Amtmaður
yill breyta viðurlögum gegn brotum á ákvæðum þessarar greinar.
veðið hafði verið á um, að sá maður, sem þrisvar hafði brotið
8egn þeim, skyldi vera síðastur í röðinni við altarisgöngu (til off-
^s)- Slík refsing hefði engin áhrif á íslandi að dómi Stefáns.
ePpilegra væri að banna lögbrjótum af þessu tagi að sitja annars
staðar í kirkju en á krókbekk, enda sé talin sæmd á íslandi að sitja
Sem fremst í kirkjunni, helzt fast upp að kórnum.17
Til sanranburðar skal þess getið, að á síðustu áratugum 18. ald-
ar |afngiltu um 5 rd. kýrverði.
Olafur stiftamtmaður gaf sér góðan tíma til að svara stjórnar-
e>ldunum. Svar hans til rentukammers er dagsett hinn 1. febrúar
og til kansellís hinn 8. febrúar s.á. Svör þessi sýna, að stift-
f^úrnaður hefur talið Stefán amtmann vera fullþröngsýnan.
ann neitar því ekki, að konur og stúlkur sveipi höfuð og háls
1 kiklútum (hálsklúta segir hann vera 'á alin á breidd) og beri 2'A
nimu breiða kraga lagða silkiplussi eða fingerðu klæði og
a^reytta kniplingum eða snúrum af messing eða tini, en bendir á,
slíkt stáss kaupi þær aðeins einu sinni á ævinni. Þetta sé auk
e dur ekki dýrara stáss en silkihúfur þær, sem bændafólki í Dan-
mörku og Noregi leyfist að bera skv. tilskipunum frá 1783. Stift-
arntmaður mælir með því, að öllum konum og stúlkum á íslandi
Ý ist framvegis að bera silkihálsklúta, en kveðst eftirláta stjórn-
endinni að ákveða, hvort fátækum vinnukonum skuli leyfast
sveipa höfuð sín silkiklútum. Snúrur af gulli og silfri ætti á
Qlnn bóginn að banna. Loks víkur Ólafur að óhófi í mat og drykk
b®estn<^jtæfir, að neyzla bændafólks á kaffi, rommi og frönsku
nnivíni hafi aukizt, svo að ekki sé minnzt á neyzlu dansks
7