Saga - 1983, Page 101
HVAÐ ER ÞAÐ SEM ÓHÓFINU OFBÝÐUR
99
bláum, brúnum, grænum o.s.frv., og lærðu dönsku, en þó án
Pess að fyrirlíta móðurmál sitt, sem hafi forðum verið aðaltungu-
ma' Norðurlandabúa. Síðan víkur stiftamtmaður að drykkjar-
°ngum. Hann leggur til, að bændum verði bannað að kaupa
^affi og einnig þeim embættismönnum, sem hefðu lægri árslaun
en 50 rd., enda sé hér um mjög dýra vörutegund að ræða. Öðrum
skyldu heimil kaffikaup eftir því sem efnahagur leyfði. Ólafur tel-
nr ^skilegast að banna með öllu innflutning brennivíns að við-
agðri upptöku varningsins, en kveðst í fyrstu hafa verið þeirrar
skoðunar, að slíkt yrði andstætt hagsmunum fríhöndlunarinnar.
^anari íhugun hafi aftur á móti sannfært sig um hið gagnstæða,
enda mundi kaupgeta almennings aukast og atvinnuvegirnir eflast
bannið, svo að ekki væri minnzt á hin jákvæðu áhrif, sem það
‘yti að hafa á lögreglustjórnina í landinu. Minnka ætti innflutn-
lng brennivíns um a.m.k. 9/10 hluta, ef ekki yrði fallizt á að
anna hann alveg, en til álita kæmi í þess stað að flytja inn humla,
malt, mjöð og öl og selja ódýrt.21
Ljóst er, að álitsgerð stiftamtmanns var andstæð tillögum Stef-
ans amtmanns um ýmis atriði, einkum klæðaburð. Vörutegundir
Pær> sem amtmaður vildi banna á innflutning, voru munaðarvara
tízkufatnaður þess tíma og samsvara því m.a. táningafötum,
exi °8 tertubotnum nútímans. Manneskjan er alltaf söm við sig.
anpmenn um aldamótin 1800 hafa vafalítið hagnast vel á verzl-
nn með þessar vörutegundir. Því er ástæða til að ætla, að þeir hafi
beitt
ser gegn takmörkunum á innflutningi þeirra, en tekið skal
ranb að slíkt verður ekki ráðið af þeim gögnum, sem hér hefur
Ver’ð stuðzt við. Málið komst ekki heldur á ákvörðunarstig,
a-nt.k. ekki fyrr en eftir 1795. Það ár stóð Stefán amtmaður
asamt fleirum að útgáfu Almennu bænarskrárinnar. Þar er kvart-
nm mikinn innflutning munaðarvöru, einkum brennivíns, sem
^e nPpspretta fátæktar, óreglu og sjúkdóma, og farið fram á bann
a slíkum innflutningi eða að dregið yrði verulega úr honum. Stað-
11 er, að bændur neyðist til að taka þessar vörur, einkum
anskt, franskt og spænskt brennivín, í skiptum fyrir varning
S!*lm .Stjórnvöld töldu bæði inntak og sumpart orðalag bænar-
rarinnar í hæsta máta óviðeigandi og ekki síður hitt, að hún
ði verið prentuð og þannig birt almenningi áður en þeim gafst
.m bl að fjalla um hana, enda veittu þau aðstandendunum ofaní-
SJöf. Fór og svo, að fyrrnefndum umkvörtunum var vísað frá sem