Saga - 1983, Page 107
VERZLUNIN Á ÍSAFIRÐI
105
0ruggri fótfestu í íslenzku verzluninni og áttu eftir að verða meðal
Umsvifamestu kaupmanna þar. Verður fjallað hér nokkuð um
Verzlun á ísafirði á fyrstu þremur áratugum fríhöndlunar.
Verzlunaraðstceður á ísafirði
Isafjörður, sem löngum nefndist Skutulsfjarðareyri fyrr á tím-
Ul“’ taldist jafnan ein af beztu og tryggustu höfnum landsins, en
elzti annmarki þessa staðar sem vetrarhafnar var hafíshættan.7
auPsvæði einokunarinnar var allvíðáttumikið, því að auk
yggðanna við ísafjarðardjúp og fjarðanna þar inn úr náði það
y lr Súgandafjörð, Jökulfirði og Hornstrandir allt að mörkum
trandasýslu við Geirólfsnúp.8 Eftir að fríhöndlun komst á,
UeYddust íbúar Strandasýslu norðanverðrar einnig til að verzla
PUr, a.m.k. öðru hverju, vegna bágborinnar eða engrar verzlunar
Keykjarfirði. Sjávarafurðir voru að sjálfsögðu aðalútflutnings-
vörur af kaupsvæði ísafjarðar.
. ^erzlunarlóðin og fiskverkunarsvæðið voru í landi prestsseturs-
lns Eyrar við Skutulsfjörð, og á siðustu árum einokunar galt kon-
Ungsverzlunin prestinum 12 rd. árlega í lóðargjald.9 Vorið 1787
maeldi Jón Arnórsson, sýslumaður í ísafjarðarsýslu, hinum nýja
uUPstað út lóð að boði stiftamtmanns. Náði hún yfir Suðurtanga
°g Norðurtanga að markalínu, sem dregin var þvert yfir eyrina í
alna fjarlægð frá neðsta fjárhúsi prestssetursins.
f’etta land keypti konungur loks handa kaupstaðnum árið 1790,
°g fékk prestakallið í staðinn jörðina Brekku á Ingjaldssandi, sem
Var rr>etin til 48 hundraða.10 Auk þessarar kaupstaðarlóðar áttu
Næntanlegir íbúar staðarins að fá samkvæmt kaupsamningnum
rett til nokkurrar torfristu og til beitar fyrir 10—12 kýr á sumrin í
andi j^rðarinnar Eyrar gegn sanngjörnu gjaldi eftir landsvenju.
ð því er grasnyt varðaði, var þetta í rauninni býsna takmarkað
andrými, enda leið ekki á löngu unz deilur hófust milli prestsins
°g kaupstaðarbúa um skilning á samningnum. Þeir fóru þess því
eit, að öll jörðin yrði lögð til kaupstaðarins, en þess var ekki að
V£enta, að það næði fram að ganga, svo fáir sem þeir voru. Þann-
■g bjuggu aðeins þrjár fjölskyldur í kaupstaðnum eða 16 manns
n 1801, er aðalmanntal var tekið. Landrými var líka kappnóg
yrir hinar fáu verzlanir á kaupstaðarlóðinni, nema þá helzt í s.n.
æstakaupstað.11