Saga - 1983, Page 113
VERZLUNIN Á ÍSAFIRÐI
111
, auPmanns. Taldi hún það mjög vel farið, að hann réðist nú í að
aupa eignir fyrrverandi konungsverzlunar á ísafirði og reka þar
Verzlun, úr því að Altonamenn hefðu ákveðið að hverfa þaðan.28
Framan af, eða allt fram á árið 1804, skiptu þeir Busch og Paus
malefnum ísafjarðarverzlunar þannig með sér, að hinn fyrrnefndi
ak erindi hennar i Kaupmannahöfn, en sá síðarnefndi sat á ísa-
'rði. Eftir 1804 bjó Paus einnig jafnan í Kaupmannahöfn, en
Verzlunarstjóri þeirra félaga á ísafirði varð Peter Busch, sem mun
ata verið bróðursonur Busch kaupmanns. Gegndi hann starfinu
1 dauðadags 1810, og virðist aðeins hafa haldið því svo lengi
Ve8na frændseminnar við Busch kaupmann.29 Ýmis bréf i bréfa-
I Þe'rra Paus frá árunum 1801—1819, sem hér er mikið vitnað
’ ®ra bað með sér, að Paus hefur verið allt annað en ánægður
, e° Þennan verzlunarstjóra. Bendir þetta og sitthvað fleira til
ess> að Busch hafi lengst af ráðið mestu um rekstur þessarar
Verzlunar, þó að Paus annaðist framkvæmdirnar. Busch lagði líka
yrst °g fremst fram þann skipakost, sem til þurfti.
Arið 1818 keypti Paus loks hluta Busch í ísafjarðarverzlun.
ann reyndist hins vegar ekki hafa bolmagn til að reka hana og
^anda jafnframt í skilum við Busch. Eftir andlát hans neyddist
aus tii að láta allar verzlunareignir sínar á ísafirði af hendi við
^’kju Busch. Hún seldi þær svo árið 1824 Matthíasi Wilhelm
ass- stórkaupmanni í Höfn.30
Verzlun Björgvinjarmanna á ísafirði
^Eins 0g þegar er drepið á, fengu Altonamenn brátt öflugan
^ Ppinaut á ísafirði. Var það félag fjögurra kaupsýslumanna í
rgvm, sem hafði keypt eina af duggum konungsverzlunar
rich'n^eV^ stE)-31 Aðalmaður þessa félags hét Herman Dide-
j C Janson, og var hann að sögn sölunefndar bæði auðugur, dug-
^8ur 0g hagsýnn kaupsýslumaður. Taldi hún því að mikils væri
st' -Væ.nta af starfsemi þeirra félaga á íslandi, og þess vegna bæri
Jnrninni að uppörva þá og aðstoða á allan hátt.32
He' ?rz*Unarstjóri Björgvinjarmanna á ísafirði hét Ernst Matthias
pCl emann. Hann kvæntist árið 1790 íslenzkri konu, Valgerði
fir^Urs<^nttur í Hnífsdal.33 Eftir að húsbændur hans hurfu frá ísa-
ka '> gerðist hann kaupmaður á Grundarfirði í félagi við stór-
uPrnennina Andresen & Schmidt í Kaupmannahöfn, sem koma