Saga - 1983, Side 115
VERZLUNIN A ÍSAFIRÐI
113
lána Björgvinjarmönnum húsnæði, og reyndi að sögn að gera
Peim flest til miska sem hann gat. Björgvinjarmenn urðu því að
e8gja allt kapp á að koma sér upp eigin húsnæði hið skjótasta, og
v°ru raunar við því búnir, því að þeir fluttu með sér tvö tilhöggvin
os til íbúðar og vörugeymslu sumarið 1788, en þá sendu þeir þrjú
'P til Isafjarðar með vörur, byggingarefni og aðrar nauðsynjar.35
Hús sín reistu Björgvinjarmenn á kaupstaðarlóðinni sem fjærst
tonamönnum, þar sem síðar var nefndur Hæstikaupstaður, enda
Wun Thiele hafa haldið fram umráðarétti sínum yfir meginhluta
ooarinnar. Byggingarframkvæmdum héldu þeir síðan ósleitilega
f rani næstu árin eða a.m.k. fram á 1791. Höfðu þeir þá byggt 8
, Us a Isafirði, þar af 4 timburhús, og voru 3 þeirra, þ.e. íbúðar-
, Us; sölubúð og vörugeymsluhús, mjög vönduð bjálkahús. Hin
usm 4 voru að nokkru leyti byggð úr torfi og grjóti á íslenzka
^lsu, en þó yfirleitt með súð og þiljuð innan. Auk þessa byggðu
Jorgvinjarmenn tvö vönduð timburhús í Bolungarvík til íbúðar,
Verzlunar og fiskverkunar, ásamt nokkrum færanlegum fiskhjöll-
aui. Upphaflega áformuðu þeir enn meiri framkvæmdir, svo sem
, §era allmikla bryggju á ísafirði, en frá því hurfu þeir, er þeir
;Uu ^ram á, að ekki yrði um neinn skjótfenginn gróða að ræða á
tslandi.36
f' l.mats8jörð 28. júní 1792 voru eignir Björgvinjarmanna á ísa-
,r 1 og í Bolungarvík virtar á 12.260 rd. Þar á meðal var raunar
hvað fleira en húsin, svo sem kálgarður, fiskverkunarsvæði, 8
atar, nokkur síldarnet o.fl. Húsin á ísafirði voru alls virt á 9.050
eu húsin í Bolungarvík á 1.992 rd. Með því að hin fyrrnefndu
rd
^ ——«*** * uuiungcu viiv a i iu. ivícu pvi au uiii xjuiiuiiuu
s v°ru byggð i kaupstað, fengu eigendurnir verðlaun fyrir þau í
amræmi við konungsúrskurð 20. marz 1789. En eins og fyrr er
j,e 1 » áttu slík verðlaun að nema 10% af byggingarkostnaði og ná
vyrst og fremst til timbur- og steinhúsa. Timburhúsin 4 á ísafirði
g°ru 1 fyrrnefndu mati virt samtals á 7.740 rd., en alls virðast
Jorgvinjarmenn hafa fengið 860 rd. í verðlaun eða allmiklu
v 6lra eo verð þeirra sagði til um. Var hvorttveggja, að hin húsin
st A' y^r*e'tt einnig vönduð og sölunefnd var mjög í mun að
Sé^ uPPörva á allan hátt starfsemi þessara manna á íslandi.
v^tta iíka á því, að árið 1789 útvegaði nefndin þeim fisk-
hv' lver^iaun fyrir tvö af skipum þeirra, sem flutt höfðu vörur og
§8'ngarefni til ísafjarðar sumarið áður, en aldrei komizt á veið-