Saga - 1983, Side 121
VERZLUNIN Á ÍSAFIRÐI
119
.^eir kaupmenn gerðu með sér samkomulag til tveggja ára sum-
mið 1802, og voru aðalatriði hans þessi: Helztu sjávarafurðum,
P-e- saltfiski, skreið og lýsi, sem verzlunum þeirra á ísafirði bær-
Pst. skyldu þeir skipta þannig með sér, að hvor verzlunin um sig
etði jafnmikið af þessum vörum til útflutnings. Sá þeirra, sem
elði upphaflega fengið meira af þessum vörum í kauptíðinni, átti
a fá mismuninn greiddan af hálfu hins í þeim innfluttu vörum,
Sem eftirsóttastar voru í landinu og hentuðu honum bezt, eða í
Peningum, ef svo um semdist. Þótt þessi skipting næði einnig til
Pess fisks, sem verzlanirnar tóku við nýjum hjá íbúunum og verk-
u sjálfar sem þurrkaðan saltfisk, áttu þær eftir sem áður að
annast móttöku og verkun hvor í sínu lagi. Nokkur ákvæði voru
Um ffágang og gæði þess nýja fisks, sem lagður væri inn í verzlan-
lrnar, og var það vissulega góðra gjalda vert. Af öðrum samnings-
Utnðum er helzt að geta ákvæðis um óvissar skuldir og vörulán.
sf i arnir k°mu séf saman um að láta hvor öðrum í té skrár um
mdunauta, leitast við að innheimta skuldir hvor fyrir annan, er
tmkifæri byðust, og veita ekki óáreiðanlegum mönnum vörulán,
e þeir voru í teljandi skuld við aðra hvora verzlunina.
. ^essi samningur var framlengdur um tvö ár til viðbótar árið
- og árið 1806 óskaði Paus enn eftir framlengingu hans.51
afur mun hafa fallizt á það, en þó tók nú brátt að líða að því,
a hann fengi nóg af þessum samningi. Var hvorttveggja, að sam-
uðin við Peter Busch gerðist erfið, og niðurstaðan af samningn-
nm hafði orðið sú, að Ólafur varð jafnan að miðla gagnaðilanum
sjávarafurðum sínum. Þannig bar hann skarðari hlut frá borði,
eins og Paus viðurkennir líka í bréfi til Peters Busch 22. maí 1808.
ar hvetur hann faktor sinn til að leggja sig allan fram í starfinu,
Svo að verzlun þeirra á ísafirði verði ekki minni en verzlun Ólafs
ðrlaciusar þar á staðnum. Þá myndi loks koma að því, að þeir
Sæíu miðlað Ólafi, eins og hann hafi nú í nokkur ár miðlað þeim
roðurlega. Að öðrum kosti væri hætta á óánægju og leiða af
ans hálfu. Vinátta og gott samkomulag við nágrannakaupmenn-
Ua sé bezta og öruggasta leiðin til hagkvæms verzlunarreksturs.
°nandi reyni hann því eftir beztu getu að laga sig að aðstæðun-
um.
uftPaus varð þess hins vegar brátt vísari, að hér hafði farið nokk-
m. a annan veg. í bréfi til Peters Busch 16. júlí 1808 fárast hann
J°g yfir því, að hinni gömlu samvinnu við Ólaf Thorlacius sé nú