Saga - 1983, Page 123
VERZLUNIN Á ÍSAFIRÐI
121
Annars leituðust þeir félagar, J.L. Busch og H.C. Paus, hvað
f^'r annað við að koma á víðtækara samkomulagi um verðlag,
P-e- milli allra kaupmanna á Vestfjörðum. Tókst þeim þetta oft
tiðum, en slíkir samningar voru þó misjafnlega haldgóðir.
annig kveðst Paus í bréfi til verzlunarstjóra síns 22. april 1805
?fra ráð fyrir því, að samningur við Ólaf Thorlacius, Henkel á
yrafirði og Herning á Patreksfirði muni leiða til þess, að verðlag
a safirði bæði á dönskum og íslenzkum vörum verði hið sama
Þetta
ar og árið áður. Þess vegna muni ekki þurfa að senda honum
a þessu sinni nýjan eða breyttan verðlista. Samt sem áður verði
ar>n þó að gæta þess að laga sig eftir aðstæðum.57
^að, sem Paus á hér aðallega við, er það, að ýmislegt gat orðið
0 ruvísi í reynd en kaupmenn gerðu ráð fyrir, er þeir ræddust við
1 Kaupmannahöfn. Aflabrögð gátu t.d. orðið langtum betri eða
Verri en búizt hafði verið við, og mismunandi frá einum stað til
annars. Svo gat það líka gerzt, sem flestum kaupmönnum var
vað mestur þyrnir í augum, að lausakaupmenn kæmu á vettvang
byðu íbúunum hagstæðara verð en þeir. í því tilviki var Paus
Jess Pvetjandi, að sömu viðbrögð yrðu notuð sem syðra, þ.e. að
aga verðinu eftir lausakaupmönnum, meðan þeir hefðu viðdvöl,
en hækka síðan innfluttar vörur verulega, ekki sízt timbur, o.fl.
nt-’aðsynjavörur, sem lausakaupmenn fluttu jafnan lítið af.58
Sambúð Islendinga og kaupmanna
in °g vænta má, höfðu íbúarnir sitthvað út á verzlunarhætt-
VVSK Isafirði setja, eftir að fríhöndlun komst á. í byrjun voru
rigðin að því leyti tiltölulega meiri þar en á flestum öðrum
ziunnrstöðum, að þar settust að sem kaupmenn nýir aðilar, al-
ega ókunnir landi og þjóð. Þess vegna var viðbúið, að menn
nu misjafnlega þeirri nýbreytni, sem þeir fluttu óhjákvæmi-
j . með sér. Auk þess var fyrsti verzlunarstjóri Altonamanna,
Sem' Thiele, almennt heldur illa þokkaður, jafnt af höfðingjum
arm alþýðu vegna bráðlyndis og stirfni. Færri sögur fara hins veg-
viðskiptum landsmanna við eftirmenn hans, Ch.L. Pind og
skár ^9'scller’ en£la mun samkomulagið við þá hafa verið stórum
pi , .
jjj-.. ! er vafi á því, að mönnum hefur almennt þótt það horfa
8 til bóta, er Björgvinjarmenn komu einnig til skjalanna vorið