Saga - 1983, Síða 129
VERZLUNIN Á ÍSAFIRÐI
127
. ^egar litið er á hin miklu umsvif þeirra Jens Lassens Busch og
lafs Thorlaciusar, má ætla að þeir hafi að lokum færzt meira í
an8 en þeir réðu við með góðu móti. Þess vegna hafi sumar verzl-
anir þeirra verið reknar af minni þrótti en æskilegt hefði verið.
annig mun það t.d. hafa verið um verzlanir þeirra á ísafirði. Og
Varla hefur fyrrnefnd samvinna þeirra þar bætt úr skák, heldur
jniklu fremur haft í för með sér mun meiri einokun í verzluninni á
Pessum slóðum. Þessar tvær verzlanir verða í rauninni að teljast
®lns konar útibú, sem voru allsófullnægjandi fyrir héraðsbúa.
,ess var því alls ekki að vænta, að þau ein nægðu á nokkurn hátt
lll þess að raunverulegur kaupstaður gæti myndazt á ísafirði í
santræmi við áætlanir og tilskipanir um fríhöndlunina.
TILVITNANIR í HEIMILDIR
1 Lovsamling for Island V, bls. 317—338. (Kh. 1855).
2 Lovsamling for Island V, bls. 358—361, 406—411. Stórlest (commercelæst)
taldist um 5.200 pund fram til 1867, en eftir það 2 smálestir (tonn). Sbr.
R.W. Bauer: De vigtigste Landes og Stæders Maal, Vægt og Mont, bls. 5.
(Kh. 1858). Departementstidende 1867, bls. 95—110, 128—142, 386—395.
2 Lovsamling for Island V, bls. 343—352, 417—462.
j Lovsamling for Island V, bls. 582.
Sigfús Haukur Andrésson: Eignir einokunarverzlunar konungs á íslandi og
sala þeirra árin 1788—89. Skírnir 1959.
” Lovsamling for Island V, bls. 355—357.
poul Löwenörn: Beskrivelse over den Iislandske Kyst og alle Havne I, bls.
70—71. II, bls. 19—22. (Kh. 1788, 1818).
Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana á íslandi 1602—1787, bls. 286—287.
(Rv. 1919). Ólafur Olavius: Oeconomisk Reise igiennem de nordvestlige,
nordlige og nordostlige Kanter af Island I, bls. 116—125. (Kh. 1780).
Rskjs. Registr. 140; 248. Brb. v.stj. F, bls. 429—432.
Rjskjs. Rtk. I.J.s. 7; 690. Skjalasafn Alþingis hins forna. Veðmálabók Al-
Þingis 1784—1795, bls. 432—436. Lovsamling for Island V, bls. 653,
681—682.
Rtb. Busch & Paus, bls. 8—9, 27—29. (Geymd i Þjskjs.). Þjskjs. VA. Brb.
D—3, bls. 508—512. Manntal á íslandi 1801. Vesturamt, bls. 310—311. (Rv.
12 1979)'
Brb. Busch & Paus, bls. 162, 164.
14 jrovsamling for Island XII, bls. 615—616. XIX, bls. 405—433.
Rskjs. Registr. 140; 256—258, 437. Brb. v.stj. l.bd., bls. 8—9, 180—182.
•bd., bls. 440—442. 3.bd., bls. 131—135. Fundargerðab. (Deliberations-
15 Prot°kol) yfirstj. kon.verzl. B, bls. 159—160.
•L. Busch: Undirvísan um betri Hand-qvarnar Tilbúning. Rit Lœrdómslista-
Jelags IV, bls. 283—288. (Kh. 1784).