Saga - 1983, Page 137
ÞJÓÐLEIÐIR OG VEGAFRAMKVÆMDIR
135
Hér er ekki ætlunin að þræða leiðir um Suðurland að Skálholti,
a Eyrarbakka eða Þingvöll, heldur rekja slóðina frá því að menn
°mu misjafnlega hraktir austur yfir Þjórsá hjá Sandhólaferju og
°göu á ótræðismýrar og fenin í Holtunum, Holtamannahreppi
mum forna, að Ægisíðu, en þá tók Ytri-Rangá við. Á dögum
>gmundar og Steins hins snjalla hefur líklega heldur greiðfær leið
gið austur yfir Holtin og árnar verið vatnsminni en síðar varð, er
arkarfljót ruddist úr „fögrum skógardal“ vestur yfir láglendið.
a kom þar að menn urðu að hyggja á vegabætur yfir verstu tor-
ærurnar; glíman við þær er aðalefni ritgerðarinnar.
Heimildir um þessa fjölförnu leið eru merkilega litlar, og þá
Serstaklega fyrir 1861, þegar vegalögin voru sett. Ég hef reynt að
fafast fyrir um þjóðleiðina yfir hreppinn eftir landabréfum,
rðalýsingum og blaðagreinum og einnig frásögn fróðra manna
ðg ummerkjum á landinu. Meginheimildirnar um vegafram-
V0smdir eftir 1861 eru sóttar í skjöl á Þjóðskjalasafni.
Ritgerðinni má skipta niður i meginþætti; sá fyrsti fjallar um
'mabilið fyrir 1861, en með vegalögunum það ár hefst nýr þáttur í
fgaframkvæmdum í hreppnum, miklar og dýrar ,,brýr“ voru
gðar yfir mýrarnar, og er greint frá framkvæmdum við þær.
eginmál ritgerðarinnar fjallar um tímabilið 1861—1875, þegar
fesr var um nýframkvæmdir í vegamálum hreppsins, en frá
-5~~1895 var einkum fengist við endurbætur.
niðurlagi ritgerðarinnar dreg ég saman aðalatriði í sögu vega-
ala í Holta- og Ásahreppi. Ljósmyndir, loftmyndir og kort
^ gja með til skýringar.
^jóðleiðin yfir Holtamannahrepp hinn forna
hrgam*ívæmt Landnámu var orðin alfaraleið yfir Holtamanna-
allt^P ^ra ^andhólaferju þegar á landnámsöld og hefur svo verið
fer- ram a^ be>m tíma, er Þjórsá var brúuð 1895. í reglugerð
,JUmanna í Rangárþingi frá 1831 er að finna margs konar
re i32®* Um ferjuhald á ánni. Sem dæmi skal hér nefnd 9. grein
n,>,íU®er^armnar> þar sem ferjumanni er gert að vera eins konar
Umferðarlögregla:
Ferjumanninum er fyrirboðið að flytja landprangara,