Saga - 1983, Blaðsíða 147
ÞJÓÐLEIÐIR OG VEGAFRAMKVÆMDIR
145
hœtti verkið skuli vitina, og á hann að gefa sýslumanni það til vit-
Undar í seinasta lagi innan loka apríl mánaðar.“26
Amtmenn túlkuðu oft þessa grein sér í hag og ráðstöfuðu vega-
kótagjaldi, sem innheimtist í sýslunni, til vegabóta utan hennar, á
Þeim vegum sem lágu til og frá amtsetrunum, og urðu oft miklar
deilur milli sýslumanna og amtmanna bréflega um þetta atriði, því
að amtmaður ráðstafaði oft allt að helmingi sýsluvegagjaldsins
utan sýslunnar og þá á kostnað vegaframkvæmda innan hennar.
I vegalögunum er einnig sagt að þjóðvegir eigi að vera 5 dansk-
ar álnir á breidd að minnsta kosti, og ennfremur að þar sem ekki
verður fengin föst braut með ruðningum, skal leggja veginn
Þærra, ef jarðvegur er mjög laus, þyki yfirvaldi það nauðsynlegt;
eftir því sem á þeim stað hagar til skal grafa skurði jafnvel báðum
^egin vegarins, og þar að auki einnig, ef þörf er á, gera ræsi þvert
yfir veginn. Mold þeirri sem mokað er upp úr skurðum og ræsum
skal snara upp á veginn á þann hátt, að hann verði í miðju að
frannsta kosti hálfri alin hærri en hann er til hliðanna, og skal
emnig bera ofan í veginn 5 eða 6 þumlunga þykkt lag af möl, þar
sem hún er fáanleg. Yfir mýrlendi á jafnaðarlegast að gera stein-
Þrýr, en ef það er ekki hægt, skal gera torfbrýr og skulu þær vera
f1/2 danskri alin hærri til hliðanna en grundvöllurinn o.s.frv. Að
öðru leyti eiga steinbrýr og torfbrýr ætíð að vera að minnsta kosti
.2 dönsk alin á breidd, og skal gera þær þannig úr garði að
við þær s£u ræsj ef nauðsyn krefur. Þá skal einnig gera stein- og
úébrýr yfir ár og læki ef við verður komið, og skuli þær að
J^'nnsta kosti vera 2Vi dönsk alin á breidd, og skal ætíð halda
Peim svo við, að farið verði yfir þær með klyfjaða hesta. Vegna
rnmkvæmda við þjóðvegi var öllum hreppum skylt að greiða sem
naiP hálfu dagsverki fyrir hvern verkfæran mann í hreppnum.27
Eg ætla ekki að greina frá fleiri atriðum laganna frá 1861, því
a^ það yrði allt of langt mál, heldur valdi ég atriði sem skipta máli
1 vegaframkvæmdum í Holtamannahreppi hinum forna frá
1861—1895.
Sýslumaður Rangárvallasýslu Hermanníus Elías Johnsson
Sendir öllum hreppstjórum sýslunnar eftirfarandi bréf í október
Innan næstkomandi ársloka ber hinum heiðruðu Hrepp-
stjórum tilskipunina um vegina á íslandi að senda mér ná-
10