Saga - 1983, Side 155
ÞJÓÐLEIÐIR OG VEGAFRAMKVÆMDIR
153
A þessu má sjá að nagg og nöldur sýslumanna hefur hrifið, því
nu er amtmönnum óheimilt að taka peninga úr sýsluvegasjóðum
eigin nota. Uppástungubréfin til amtsins hverfa með nýju lög-
Unum, og virðist sýslunefnd einráð um ráðstöfun fjár úr vega-
sjóði.
Vegabótaframkvæmdir yfir Holtamannahrepp
1875—1895
Framkvœmdir 1875 1876 1877 1878 1879 1880
Uppboð á vinnu 17,93 13,16 14,16 11,63 14,03 8,71
Skoðunarmenn 5,82 2,49 2,66 4,00 5,32 9,32
bjórsárbakkabrúin Ruðningur meðfram 30,00 — — — —
Hrútsvatni 16,00 — — 9,00 — —
Ásbrúin 138,00 152,00 53,00 88,00 38,00 25,00
Flatholtsbrúin 39,00 — 43,00 53,00 53,00 20,00
Ferjusundsbrúin 118,92 248,00 99,00 102,00 55,00 50,00
Borgarkeldubrúin 6,00 — —
Miðmundaholtsbrúin 26,00 10,50 37,00 16,00
Reiðholtsbrúin 90,00 —
Ægisíðugilsbrúin 10,50 11,00 45,00
Arnkötlustaðabrúin — 4,00 4,00 4,00
Ægisíðubrúin bjórsárbakka- og — — 87,00 — 76,00 28,00
Reiðholtsbrúin Aðgjörð að Rauða- — — — 27,00 20,00 16,00
lækjarvaði — 4,00 —
Syðri-Rauðalækjarbrúin Miðmundaholts- og — — — — 18,00 4,00
Stekkjargilsbrýr Ruðningur meðfram Rauðalæk, og aðgjörð 34,00
að Flúðarnefsbrúnni — — — — 10,00 —
Samtals kr. 397,67 537,65 303,82 380,63 376,35 181,03