Saga - 1983, Side 167
YFIRLIT UM ÞRÓUN BÓKASAFNA A ÍSLANDI
165
^afn þess var þá ,,Stiftsþiblioteket,“ og skyldi það hýst á Dóm-
kirkjuloftinu. Helsti forgöngumaður um stofnun safnsins var
^arl Christian Rafn. Þótt Landsbókasafnið teljist stofnað árið
1818, virðist ljóst, að það tók ekki til starfa fyrr en síðla árs 1825,
er það fékk hið fyrirheitna húsnæði á Dómkirkjuloftinu, og í
skýrslu um safnið árið 1826 er bókaeign þess talin 1545 bindi, öll
fengin að gjöf.
Næstu árin og áratugina voru umsvif Landsbókasafnsins ekki
rcnkil. Það má þó telja til nokkurra tíðinda, að veturinn 1847—
848 var safnið flutt í hátíðarsal Lærða skólans vegna viðgerðar á
°mkirkjunni. Mestum tíðindum sætir það hins végar, að ráðinn
Var sérstakur maður til að raða bókunum upp, þegar safnið var
utt aftur á Dómkirkjuloftið 1848. Var það Jón Árnason, sem
rægastur hefur orðið fyrir þjóðsagnasöfnun sína. Jón ílentist í
starfinu og varð fyrsti fastráðni bókavörður Landsbókasafns-
'ns-14 Jafnframt varð Jón þar með fyrsti maðurinn á íslandi, sem
afði bókavörslu að aðalstarfi. Er árið 1848 því ótvírætt bylting-
arar og markar þáttaskil í bókasafnasögu landsins.
^rið 1828 var prentuð í Kaupmannahöfn bókaskrá Stiftsbóka-
Safnsins, það er að segja Landsbókasafnsins. Þar kemur fram, að
ar>ð 1827 höfðu 57 aukaeintök bóka safnsins verið gefin Bóka-
Safni Norður- og austuramtsins. Hér er um að ræða elstu heimild
Urn bókasafn það, sem nú heitir Amtsbókasafnið á Akureyri. Er
a^ samkvæmt fyrrgreindri heimild talið stofnað árið 1827. Frá
næstu árum á undan eru til bréf, sem Grímur Jónsson, amtmaður
f ^öðruvöllum, ritaði um það, að koma þyrfti á fót lestrarfélagi
ar nyrðra, og jafnframt eru varðveitt bréf frá Carl Christian
afn í Kaupmannahöfn til Gríms. Virðist ljóst, að þeir tveir voru
e stu frumkvöðlar að stofnun safnsins. Ekki er með vissu vitað,
VOft safnið var í upphafi á Möðruvöllum eða á Akureyri, en svo
^'kið er víst, að það var á Akureyri árið 1833.15
Þótt Bókasafn Norður- og austuramtsins ætti að sinna Aust-
jlr ingum jafnhliða Norðlendingum, gjörði fjarlægðin milli
andshlutanna og erfiðar samgöngur það að verkum, að mönnum
lg^^ Var með ollu ókleift að nota safnið- f5vi var Það’ að arið
^ var stofnað Hið austfirska lestrarfélag, sem starfaði að
’nnsta kosti fram yfir 1850, en annars er allt á huldu um endalok
^ss þa^ segja, að hin höfðinglega bókagjöf prófessors
ers í Kaupmannahöfn, sem uppi var á árunum 1779—1833,