Saga - 1983, Page 179
YFIRLIT UM ÞRÓUN BÓKASAFNA Á ÍSLANDI 177
Urbjarnarsonar bankaféhirðis að Fagurgerði 4, en hann varð jafn-
framt fyrsti bókavörður safnsins.51
En þótt ýmislegt færðist fram á veg á árunum milli heimsstyrj-
aldanna, var það þó ekki reyndin alls staðar. í fundargerð sýslu-
nefndar Vestur-Barðastrandarsýslu árið 1923 lét oddviti nefndar-
jnnar þess getið, að samkvæmt samþykkt síðasta sýslufundar
nefði sýslubókasafn Vestur-Barðastrandarsýslu verið selt á opin-
eru uppboði. Fjárupphæð þeirri, sem fyrir bækur safnsins
tekkst, yrði síðan skipt hlutfallslega milli hreppa sýslunnar, og
myndi féð renna til lestrarfélaga eða bókasafna, sem þar hefðu
verið stofnuð. Það sem hins vegar var óselt af bókum sýslubóka-
safnsins, skyldi ganga til sjúkrasjóðs spítalans á Patreksfirði.52
IX. Lög um bókasöfn
Fyrstu lög um stjórn Landsbókasafnsins voru gefin út af Frið-
"ki konungi VIII árið 1907 (nr. 56/1907),53 en fram til þess tíma
ofðu ráðið ákvæðin í stofnskrá safnsins, dags. 5. ágúst 1826,
sem Friðrik konungur VI staðfesti síðan þann 15. nóvember sama
Ur- 4 Ný og ýtarleg lög um Landsbókasafn voru sett árið 1949 (nr.
/1949), en þar er m.a. kveðið rækilega á um hlutverk
Safnsins.55 Þau lög voru endurskoðuð í heild og samþykkt að nýju
með breytingum árið 1969 (nr. 38/1969).56
Árið 1937 voru sett iög um lestrarfélög (nr. 57/1937).57 Má
Vera, að það líti undarlega út að setja lög um starfsemi, sem búin
er að vera við lýði í landinu að meira eða minna leyti í 150 ár. Hér
Var þó einkum um það að ræða að koma einhverju lagi á fjár-
styrki úr ríkissjóði til lestrarfélaga í sveitum. Áttu lestrarfélög
í a mjög erfitt uppdráttar um þær mundir og talið tímabært að
ourkenna þessa menningarviðleitni í strjálbýlinu með nokkurri
Barupphæð.58
bað var hins vegar ekki fyrr en árið 1955, að sett voru lög um
a menningsbókasöfn (nr. 42/195 5).59 Aðdragandi þess var sá, að
% •
nn
Jarni Benediktsson menntamálaráðherra lét framkvæma athug-
a stöðu almenningsbókasafna í landinu, sem reyndist í ýmsum
num hin bágbornasta.60 Má til dæmis nefna, að Bókasafn Suð-
r~ ingeyinga var ekki starfrækt um þær mundir. Safnið hafði
í nýja bókhlöðu árið 1927, en byggingin reyndist gölluð,
92 umar tókst ekki að verja fyrir raka og lágu þær undir
12