Saga - 1983, Page 232
230
GUNNAR ÞÓR BJARNASON
hætti í Þýskalandi og þarlendum var borið á brýn að vera of her-
skáir. Þá óaði mörgum við þeim aga og því skipulagi sem talið var
ríkja í þýsku þjóðlífi. Stríðið knúði menn til að taka skýrari
afstöðu, gera upp á milli þjóða og bendir allt til þess að niðurstað-
an hafi verið óhagstæð Þjóðverjum. Velvild í garð einstakra
fjandþjóða þeirra vó þungt á metunum en við það bættist að ýms-
ar gerðir Þjóðverja á stríðsárunum voru lítt til vinsælda fallnar.
Innrásin í Belgíu gerði marga fráhverfa þeim og hinn ótakmarkaði
kafbátahernaður tvö síðustu ófriðarárin vakti gremju meðal
landsmanna. Sú áhersla sem Bandamenn lögðu á sjálfsákvörðun-
arrétt þjóðanna jók enn á þá tilhneigingu að líta á Þjóðverja sem
fulltrúa einræðis og hervalds í baráttu við lýðræðisöfl. Líkur eru
til að einhæfur fréttaflutningur hafi haft áhrif í sömu átt. Tals-
menn Þjóðverja voru því færri undir lok ófriðarins en við upphaf
hans. Frá sjónarmiði Þjóðverja hafði fyrri heimsstyrjöldin þvl
áhrif til hins verra hvað varðaði viðhorf íslendinga til þeirra.
Zusammenfassung
Der Artikel befa/ft sich hauptsáchlich mit der Einstellung der Islánder gegenuber
den Deutschen zur Zeit des Ersten Weltkrieges. Dabei wurde auch die Ansicht uber
andere kriegfiihrende Máchte angeschnitten sowie die Frage, wie die Inselbewohn-
er im allgemeinen zu den kriegerischen Auseinandersetzungen standen. — Pie
Darstellung beruht zum grö/Jten Teil auf einer umfassenden Untersuchung dama-
liger Zeitungen.
Die Entwicklung des Krieges wurde auf Island mit regem Interesse verfolgt, be-
sonders in den ersten Monaten. Man verurteilte die Waffengewalt und fiirchtete
vor allem das Abbrechen von lebensnotwendigen Handelsbeziehungen mit detn
Ausland. Im Laufe der Kriegsjahre wuchs die Befiirchtung, da/J Island in den
Krieg hineingezogen werden könnte. Island war damals ein Teil Dánemarks, hatte
aber eine eigene Regierung, die auch im Kriege unabhángige Entscheidungen treff-
en mu/?te. Wie bei den anderen nordischen Staaten zielte die Politik auf Neutrah-
tát. Der Neutralitátsgedanke war im BewuyStsein des Volkes tief verwurzelt, un
man wollte friedliche Beziehungen zu den wichtigsten Kriegsmáchten unterhalten-
Da/Í die islándische Regierung wáhrend des Krieges Handelsvertráge mit den Eng'
lándern abschlo/J, die schwer mit der Neutralitát vereinbar waren, ist auf die Tat-
sache zuruckzufuhren, dap Island auf das Wohlwollen dieser im Nordatlantik vor-
herrschenden Seemacht angewiesen und da/J der Handel, mit Gro/Jbritannien, ge
rade im Krieg, fur die Islánder unentbehrlich war. ,
Immerhin nahm auch die Mehrheit der Islánder Partei fur die Alliierten un
gegen die Deutschen, was aber nicht verhinderte, da/J weite Kreise mit Deutschlan
sympathisierten. Dies ergibt sich aus der Auswertung der Zeitungen wie auch aus
Áu/8erungen von deutschen und britischen Beamten, die mit Island zu tun hatten-