Saga - 1983, Page 265
PÝÞEAS OG GÁTAN UM TÚLE
263
5 I grein Rochs Knapowskis: Zagadnienia chronologii i zasiggu podroszy
odkrywczych Pileasa z Marsylii (Poznanskie Towarzystwo Pryzjaciob Nauk:
Wydziab Historii i Nauk Spobecnych: Prace Komisji Historycznej Vol
XVIII) (Poznan 1958) . . . 11-12«« er yfirlit yfir hinar ýmsu kenningar um
það hvenær Pýþeas hafi farið för sína: hann sýnir að þær taka til tímans 368-
201 f.Kr. Af seinni tíma fræðimönnum sem hafa rannsakað þetta atriði má
nefna Richard Hennig sem varpar fram 348-5 sbr. „Die Kunde von
Britannien im Altertum,“ Geographische Zeitschrift Vol. XXXIV: (Leipzig
1928) 102; Gaston-E. Broche, sem áætlar 333-23 í Pythéas le
Massaliote.découvreur de I’ extréme occident et du nord de I’ Europe (IV e
siecle av. J.-C). (Paris 1935) 12; Friðþjóf Nansen sem leggur til 330-25 í
fágætlega lærðri könnun, sbr. In northern mists (trans. Arthur G. Chater)
Vol. I. (London 1911) 44; Knapowski nefnir sjálfur 327-26 sem sennilegasta
tíma (bls. 15); D. Stichtenoth reiknar út um 322 í „Einleitung" í Pýþeas:
Uber das Weltmeer (Die Geschichtschreibe der deutschen Vorzeit 3rd Series
Vol. CIII) (útg. D. Stichtenoth), (Köln 1959) 7 og Rhys Carpenter áætlar
240-38 í Beyond the Pillars of Heracles (New York 1973) 145-7 og fer nokkuð
sínar eigin leiðir.
6 Pytheas von Massalia (Kleine Texte fur Vorlesungen und Úbungen No.
CLXXIII) (útg. Hans Joachim Mette) (Berlin 1952); Pýþeas, op. cit. (n. 5).
7 Richard Hennig, op. cit. (n. 4) 120—4; E.H. Warmington, Greek geography
(Library of Greek Thought) (London 1934) 169-76; M. Cary and E.H.
Warmington, The Ancient Explorers (Baltimore 1963) einkum 47-56.
8 Gaston-E. Broche, op. cit. (nr. 5) Etv. mætti tilfæra í heild umsögn D.R.
Dicks um Broche:
Ekki verður hjá því komist að dást að eldlegum áhuga og hugarflugi sem
móta verk höfundar (ótæpileg notkun upphrópunarmerkja er meira en
fullnægjandi vitnisburður um þetta) en þvi fer miður að þetta eru
varasamir kostir þegar þarf að túlka þau rýru og stopulu gögn sem tæk
eru ....
The geographical fragments of Hipparchus (University of London Classical
Studies Vol I). (London 1960) 181. Einnig eru verð þess að veragetið sérstak-
lega yfirlit Knapowskis yfir hin ýmsu vafamál sem tengjast Túle Pýþeasar;
hin klassíska rannsókn Karls Mullenhoffs: Deutsche Altertumskunde Vol 1
(Berlin 1870) 211-501 er enn mjög mikilvæg og einnig ítölsku rannsóknar-
verkin tvö: G.V. Callegari „Pitea di Massilia,“ Rivista di storia antica Ný
röð. Vol. VII (1903) Vol. VIII (1904) og IX (1905) (Padova); og Pier Liberale
Rambaldi, „Pitea da Massiglia,“ Rivista geografica italiana Vol. XIII
(Firenze 1906).
9 Þessa gætir t.d. í annars aðdáunarverðri umfjöllun Carpenters op. cit., (n.5)
143-98.
John Robert Sitlington Sterrett, „Introduction," The Geography of Strabo
(Loeb Classical Library) (þýð. Horace Leonard Jones) (London 1917—23)
Vol. I xiv-xxv.
Ú Ibid., Vol. I 399-401.
'2 Ibid., 261-3.
•3 Ibid., 233.