Saga - 1983, Side 269
PÝÞEAS OG GÁTAN UM TÚLE
267
Knut Gjerset, History of Iceland (London [1924] 4-5; M. Cary and E.H.
Warmington, The ancient explorers (London 1929) 36; Malye, op. cit., (n.2)
44; Kaeppel, op. cit., (n.3) 127; um Þrændalög, Camille Jullian, „Himilcon
et Pythéas, Journal des savants. Ný ritröð Vol. 111 (Paris 1905) 101; Hennig,
op. cit., (n.4) 130; Koepp op. cit., (n. 50) 6; um vesturströndina milli 63°30’
og 65° sjá Björn Collinder „Der álteste uberlieferte germanische Name,“
Namn och Bygd Vol XXIV (Uppsala 1936); um Norðmæri og Raumsdal sjá
Nansen, op. cit., (n. 5) 62; um Noreg milli 65° og 66° sjá K. Ahlenius, „Die
álteste geographische Kenntnis von Skandinavien," Eranos, Vol. 111
(Upsaliae 1899) 22; um Finnmörku sjá Elton, op. cit., (n. 49) 64. Collinder
telur að nafnið Túle sé dregið af frumnorrænu ’Þula og Nils Lid tekur undir
þetta, „Ultima Thule,“ Serta Eitremiania: opuscula philologica S. Eitrem
[Symbolae Osloenses Viðbótarbindi XI] (Osloae 1942) og Trolidom: nor-
diske studiar (Oslo 1950) 60-4.
54 Sjá Gudmund Schutte, „Nordgrænsen for iagttagelserne hos Pytheas," Ceo-
grafisk Tidskrift Vol. XXIV (Kjobenhavn 1917) 92; etv. einnig Carpenter,
op. cit., (n. 5) 178.
55 Stichtenoth, op. cit., (n. 5) 30.
56 Sbr. Lauritz Weibull, „Upptáckten av den skandinaviska Norden,“ Scandia
Vol. VII (Stockholm 1934) 84; Walter Woodburn Hyde, Ancient Greek
mariners (New York 1947) 125; Mette, op. cit. (n.6).
57 Bunbury, op. cit., (n.24) 594 n.
58 Elton, op. cit., (n.49) 64.
59 Svo Múllenhoff op. cit., (n. 8) 389; Bogi Th. Melsteð, ísiendingasaga Vol. I
(Kaupmannahöfn 1903) 5; Jón Jóhannesson, íslendinga saga Vol. I:
Þjóðveldisöld ([Reykjavík] 1956) 12.
60 Cary & Warmington, op. cit., (n.53) 36.
61 Tveir antoniníananna fundust á Bragðavöllum í Hamarsfirði, annar frá rík-
isárum Árelíanusar (270-5) en hinn frá tíð Próbusar (276-82) en hinn þriðji
fannst á Hvalsnesi og er úr tíð Díóklesíanusar (284-305); allir þessir fundar-
staðir eru i Suðurmúlasýslu — Kristján Eldjárn, Kuml og haugfé úr heiðnum
sið á íslandi ([Reykjavík] 1956) 13-4; í grein sem er eldri „Fund af romerske
monter pá Island,“ Nordisk Numismatisk Ársskrift 1949: (Köbenhavn 1949)
4-7 getur Kristján þess til að þeir hafi ekki flust til íslands með landnáms-
manni þar sem þeir séu úr myntsláttu sem almennt sé óþekkt í norrænum
fundum. Sú skýring sem hann setur fram og hallast helst að er að þeir hafi
borist með einhverjum sem ferðaðist á rómversku skipi sem lent hafi verið
við suðausturströnd íslands, etv. úr flota Karásíusar sem ríkti á Bretlandi
sem keisari 287-93.
62 Hennig op. cit., (n. 4) 130. Þess hefur á hinn bóginn verið getið til að athuga-
semd hans um tímalengd dagsbirtu hafi verið reist á útreikningum fremur en
könnun — Carpenter op. cit. (n. 5) 190-2
63 Hyde op. cit., (n .56) 130.
64 Nansen op. cit., (n.5) 67.
®5 „Ógegnfært svart lindýr" — Beazley op. cit. (n. 42) 183; sbr. Tozer op. cit.
(n. 51) 163
^6 Hennig op. cit., (n.4) 135; Kaeppel op. cit., (n.3) 127; Carpenter op. cit.,
(n.5) 180.
L