Saga - 1983, Síða 353
HÖFUNDAR EFNIS
351
Gunnar Þór Bjarnason, fæddur 1957. Lauk B.A.-prófi frá H.í. vorið 1981 í
sagnfræði og þýsku. Stundar nú framhaldsnám við háskólann í Kiel í Vestur-
Þýskalandi og rannsakar samskipti íslendinga og Þjóðverja.
Gunnar Karlsson, sjá Sögu 1982, bls. 326.
Helgi Skúli Kjartansson, sjá Sögu 1976, bls. 232.
Helgi Þorláksson, sjá Sögu 1979, bls. 287.
Jón Thor Haraldsson, sjá Sögu 1980, bls. 373.
Kjartan Ragnars, f. á Akureyri 23. maí 1916. Stúdent frá Menntaskólanum á
Akureyri vorið 1936; cand.juris frá Háskóla íslands vorið 1942. Gegndi síðan
fulltrúastörfum í fjármálaráðuneyti til ársins 1956, en var þá skipaður fulltrúi
í utanríkisráðuneyti. Héraðsdómslögmaður 1949. Hæstaréttarlögmaður
1957. Hlaut 1. verðlaun í alþjóðaritgerðasamkeppni Sameinuðu þjóðanna
1955 og kynnti sér starfsemi S.Þ. í aðalstöðvum þeirra í New York haustið
1955 í boði stofnunarinnar. Hlaut fræðimannastyrk frá NATO 1958 til rann-
sókna í París. Gegndi störfum sendiráðsritara í Stokkhólmi og Osló 1960-
1970. Síðar deildarstjóri í utanríkisráðuneyti, og nú sendiráðunautur.
Lýður Björnsson, sjá Sögu 1982, bls. 327.
Ragnar Árnason, sjá Sögu 1982, bls. 327.
Sigfús Haukur Andrésson, sjá Sögu 1981, bls. 337.
Sigurður Ragnarsson, f. 1943. Stúdent frá MR 1963. Cand. philol. í sagnfræði
frá Oslóarháskóla 1970, aukagreinar landafræði og þýzka. Kennari við
Menntaskólann við Tjörnina (nú Menntaskólinn við Sund) frá 1970. Kon-
rektor frá 1978. Settur rektor 1980-1981. Stundakennari í sagnfræði við
Háskóla íslands frá 1973. Ritgerðir í Sögu 1975,1976 og 1977. Ritstjóri Sögu
síðan 1981.
Steingrímur Jónsson, sjá Sögu 1982, bls. 328.
Sveinbjörn Rafnsson, sjá Sögu 1979, bls. 288.
Whitaker, lan, f. 4 júlí 1928. Prófessor í mannfræði við Simon Fraserháskóla,
Burnaby, British Columbia. Lauk B.A.-prófi í fornleifafræði og mannfræði