Saga - 1985, Blaðsíða 51
GREIÐSLA VERKKAUPS í PENINGUM
49
að fara lengra en þar er gert ráð fyrir, til dæmis að gera allan mála-
rekstur vegna kaupgjalds einfaldari og ódýrari en hann sé.28
Frumvarpinu var vísað til allsherjarnefndar neðri deildar.
Meirihluti hennar taldi rétt að ákveða með lögum, hvenær
greiðsla verkkaups færi síðast fram, og lagði jafnframt til, að
verkafólki væri heimilt að krefjast þess, að mál út af greiðslu verk-
kaups sætti meðferð einkalögreglumála, og gæti það sótt slík mál
ser að kostnaðarlausu.29 í efri deild bar allsherjarnefnd fram þá
kreytingartillögu, að verkafólki, sem vinnur daglaunavinnu,
skyldi greitt út verkkaupið vikulega, nema öðruvísi sé um
samið.30Jón Baldvinsson, Alþýðuflokki, taldi, að nefndin hefði
spillt frumvarpinu stórlega með því að setja þarna inn í setninguna
»nema öðruvísi sé um samið.“31 Með fyrrnefndum breytingum
^ar frumvarpið samþykkt og varð að lögum nr. 55, 31. maí
Lög þessi náðu ekki yfir verkafólk í sveitum frekar en fyrri lög,
^nntremur ekki yfir skráða sjómenn, þar sem sérstök ákvæði voru
1 S1^ln8a^ögunum frá 1913 um verkkaup þeirra og gjalddaga á
Pvf í lögum þessum fólst mikil réttarbót fyrir verkafólk, gjald-
agi á kaupi þess var tiltekinn og það gat farið í mál út af kaupi sínu
an þess að baka sér málskostnað. Sigurjón Á. Ólafsson, Alþýðu-
__ h sagði síðar, að sér væri kunnugt um, að margir hefðu gefið
röfur sínar eftir vegna málskostnaðar.34
nð 1928 flutti Sigurjón Á. Ólafsson frumvarp til laga um við-
auka við verkkaupslögin frá 1902, þ.e. breytingar á viðaukanum,
scni alþingj hafði samþykkt árið áður.33 í frumvarpinu var gert ráð
yrir því, að sjómenn, vegavinnumenn, bifreiðarstjórar, síldar-
vinnufólk alls konar og iðnaðarmenn nytu einnig verndar verk-
ipslaganna. Ennfremur var setningin „nema öðruvísi sé um
2g' AlÞ'"£‘stíðitidi 1927 B, 506-508.
, ' A,ÞinS‘stíðindi 1927 A, 490-491 (þskj. 314).
• ^lþingistíðindi 1927 A, 980 (þskj. 619).
*' A,þ'"g’stíðindi 1927 B, 513.
2 ' Stjómartíðindi 1927, 171-172.
Lögin náðu yfir skip, sem voru yfir 12 lestir að rúmmáli. Samkvæmt þeim var
s y t að lögskrá áhöfn og gera skriflega ráðningarsamninga. Um kaupgjaldið
34 Sil75' gre'n °S 104' Srein-
A,þ"‘g'stiðindi 1928 C, 382.
Alþmgistíðindi 1928 A, 401-402 (þskj. 199). (Umræður: C, 382-395)