Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 23

Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 23
Efnisskrá Jöklakórsins: Ó, Guð vors lands: (Sveinbjörn Sveinbjörnsson / Matthías Jochumsson), Deo dicamus gratias: (G. A. Homilius), Ave verum corpus: (W.A. Mozart), Hjörð í sumarsælum dölum: (J.S. Bach, úts. Jón Þórarinsson / Þorsteinn Valdimarsson), Land míns föður: (Þórarinn Guðmundsson / Jóhannes úr Kötlum), Lofsyngið Drottni: (G.F. Hándel, úts. H.G. Pfliiger / Vald. v. Snævarr), íslandslag: (Björgvin Guðmundsson, úts. Jón Þórarinsson / Grímur Thomscn), Næturljóð: (Evert Taube, úts. Anders Öhrvall / Ragna Guðvarðardóttir), Hallingvisa: (Norskt þjóðlag, úts. Th. Bcck / Hallingdal), That Lucky old sun: (Bealey Smith, úts. Ulf Wesslén / H. Gillcspic), Þúfagra blómið blóma: (Þýskt þjóðl., úts. Jóh. Brahms/Einar Steinþórs- son), Hamingjudagur Svantes: (Benny Anderscn, úts. Sören Birch / Aðalst. Ásb. Sigurðsson), Skógarmaður: (Jóhann Helgason, úts. Friðrik V. Stcfánss. / Kristján frá Djúpalæk), í fjarlægð: (Karl O. Runólfss. úts. Helgi E. Kristjánss. / Cæsar), Ljósbrá: (Eiríkur Bjarnason frá Bóli, úts. Ágúst Árm. Þorlákss.), Jarðarfarardagur: Þórir Baldursson, úts. Helgi E. Kristjánss. / Siguröur Þórarinsson), La Spagnola: (Chiara, úts. Björgv. Þ. Valdimarss.). Söngstjórar: Friðrik V. Stcfánsson, Grundarfirði; Hclgi E. Kristjánsson, Ólafsvík; Jóhanna Guðmundsdóttir, Stykkishólmi; Kay W. Lúðvíksson, Hellissandi. Guðný Á. Ásgeirsdóttir og Gerður B. Svcinsdóttir léku með á þverflautur og Jón Svanur Pétursson á harmoniku. Undirleikur var í höndum söngstjóranna. Til allra organista og söngstjóra kirkjunnar Satnkvæmt samþykkt síöasta óformlcgs fundar barnakóra- stjóra 16. september 1991 er hér með boðað til stofnfundar félags barnakórstjóra sem starfa innan kirkjunnar. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Laugarneskirkju í Reykjavík 2. janúar kl. 15.00. Allir þeir, sem vinna með börnum, að tónlistariðkun í kirkj- um landsins eru hvattir til að mæta á stofnfundinn. Formleg samtök eru forsenda fjárveitinga úr opinberum sjóð- um hvort sem er til nótnaútgáfu eða annarra þátta starfsins. Fundurinn tekur einng lokaákvarðanir vegna fyrirhugaðs barnakóramóts í Hallgrímskirkju 5. apríl 1992. Gróa ORGANISTABLAÐIÐ 23

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.