Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.12.1991, Blaðsíða 15
Mynd 2. Dœmi um Suðurþýsk orgel. Orgelið í klausturkirkjunni í Wilhering í Aust- urríki. Orgelið er byggt árið 1733. Rókókó-tímabilið og suðurþýskur orgelbyggingarstill Orgelbyggingarlist stóð í blóma um 1700. Það var norðurþýska orgelbyggingarlist- in, sem náði þessum hápunkti og þar af leiðandi þróaðist á þessum slóðum (og alla leið til Hollands) orgeltónlistarmenning, sem hefur ekki sést fyrr eða síðar. En norðurþýska orgeltónlistin fær kraft sinn einnig úr lútherstrú og lútherskum sálmum. Upp úr 1750 færist þyngdarpunktur tónlistarsköpunar til Vínarborgar og Austurrík- ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.