SunnudagsMogginn - 29.11.2009, Blaðsíða 49

SunnudagsMogginn - 29.11.2009, Blaðsíða 49
29. nóvember 2009 49 Finnst engin ástæða til að meina Íslendingum aðgang að Jónasi Hall- grímssyni. skoðun menn hafa á þeirri umræðu. Jónas er yfir hana hafinn. Ef þessi tónlist mín vekur áhuga á Jónasi er takmarki mínu náð.“ Atli Heimir segist hafa gert nokkrar at- lögur að lagi við Gunnarshólma en var aldrei ánægður, fyrr en núna. Ljóð Jónasar er þrískipt. Sagan um Gunnar á Hlíð- arenda er í Njálu, þá náttúrulýsingar og loks sá hluti þar sem tónskáldið segir skáldið gerast „siðferðispostula og tala um hnípna þjóð í vanda“. „Kvæðið er langt svo að ég valdi erindi, segi söguna og hef smámóral í lokin, sleppi hins vegar náttúrulýsingunum. En þessi litla laghending er þannig að það má kveða allt kvæðið ef menn vilja.“ En hyggst Atli Heimir halda áfram og semja fleiri lög við ljóð Jónasar? Svarið er stutt og laggott: „Nei, nú er þetta búið …“ efi@mbl.is „Einhvern veginn kom þetta litla lag núna,“ segir Atli Heimir. Hans 27. við ljóð Jónasar. og flögrum út úr púpunni, drengur! Út í sólbjarta og græðandi víðáttu … „Ég myndi vilja treysta,“ sagði skáldið, og ég er ánægð með það hvað hann treystir ljóðinu. Ísak Harðarson heldur tryggð við ljóðið og ræktar það og virðist aldrei hafa litið á það sem stí- læfingu fyrir eitthvað stórt og fyr- irferðarmeira. „Ljóðið er handhægt fyrir mig. Með því að lifa lífinu, ganga um í borginni, eða úti í náttúrunni, þá koma til mín einhver slitur, – hugmyndir. Ljóðin verða alls staðar á vegi manns. Ég man til dæmis þegar ég var staddur á Stokkseyri fyrir nokkrum ár- „Þá var ég að labba í fjörunni og sá að fjaran var full af ljóðum,“ segir Ísak. Ég myndi vilja vera trúaður. Ég myndi vilja treysta, , en svo er það spurning hvernig það reynist manni. Morgunblaðið/Árni Sæberg um. Þá ætlaði ég að skrifa stóra og merkilega skáldsögu. Þá var ég að labba í fjörunni og sá að fjaran var full af ljóð- um. Ég varð að hafa mig allan við að grípa ljóðin og skrifa þau niður. Ljóðin mæta mér alls staðar. Skáldsaga er skipulag og yfirlega. Oftast er það þannig að það grípur mig einhver kennd, sem virðist koma úr buskanum. Það byrjar oft þannig, að ég verð gagntekinn af hugmynd, hugs- un eða mynd. Þetta gríp ég, og afgang- urinn er svo vinna. Þetta er bæði in- spírasjón og vinna.“ Bók Ísaks er í þremur hlutum. Sá þriðji ber nafn bókarinnar; nafn ljóðs í þeim þætti, sá fyrsti heitir Fyrirsjáanleg blinda, en miðkaflinn heitir Verði myrkur! (Á vit hins undursamlega), og þar eru prósar, sem Ísak segir að eigi sér öðruvísi upptök. „Þá hafði ég ekkert í huga, sat bara heima og lét bara reyna á það hvað kæmi. Og jafnvel þótt ekkert væri að gerast í hausnum á mér kom samt alltaf eitthvað á blaðið.“ LISTASAFN ÍSLANDS ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS Óþekkt augnablik – Nýjar myndir! Greiningarsýning á ljósmyndum frá tímabilinu 1900-1960 úr Ljósmyndasafni Íslands í Þjóðminjasafni. Leitað er aðstoðar safngesta við greiningu myndefnis. Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn. www.thjodminjasafn.is. Söfnin í landinu LISTASAFN ASÍ 21. nóvember – 13. desember 2009 Jóhanna Helga Þorkelsdóttir Ljósflæði/Luminous Flux Halldór Ragnarsson Saxófónn eða kontór? Opið 13-17 alla daga nema mánud. Aðgangur ókeypis Freyjugötu 41, 101 Rvk www.listasafnasi.is 7. nóvember 2009 - 3. janúar 2010 Hvar er klukkan? Davíð Örn Halldórsson Úrvalið – Islenskar ljósmyndir 1866-2009 Sunnudagur 29. nóvember kl. 14 – Fjölskylduleiðsögn og listsmiðja Sunnudagur 29. nóvember kl. 20 – Klassík við kertaljós Tríó Reykjavíkur Opið 11-17, fim. 11-21, lokað þri. www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis. Listir – hönnun – handverk ÞRÆDDIR ÞRÆÐIR og EINU SINNI ER Kaffistofa - Barnahorn - Leskró OPIÐ: Fim.–sun. kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.listasafnarnesinga.is Hveragerði SVAVAR GUÐNASON 31.10. 2009 - 03.01. 2010 LEIÐSÖGN á GLJÚFRASTEINI á sunndudag kl. 14 Halldór Björn Runólfsson safnstjóri fjallar um verk Svavars Guðnasonar á heimili skáldsins. Kynning á bók Kristínar G. Guðnadóttur listfræðings um Svavar Guðnason. SAFNBÚÐ LAGERSALA á listaverkabókum og kortum 50 -70% afsláttur af völdum bókatitlum Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Sýningar opnar alla daga: Handritin - sýning á þjóðargersemum, saga þeirra og hlutverk. ÍSLAND::KVIKMYNDIR, 100 íslenskar kvikmyndir til að horfa á. Að spyrja Náttúruna - dýrasafn og aðrir munir í eigu Náttúrugripasafnsins. Þjóðskjalasafn Íslands - 90 ár í Safnahúsi. Merk skjöl úr sögu þjóðarinnar. Gögn frá valdatíma Jörundar hundadagakonungs fyrir 200 árum. Sýning Íslandspósts „Póst- og samgöngusaga - landpóstar, bifreiðar, skip og flugvélar“ ásamt frímerkjasafni Árna Gústafssonar. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is Listasafn: Innistæða, íslensk myndlist í eigu Landsbankans, 1900-1990. Sýningarstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson Bíósalur: Verk úr safneign Listasafns Reykjanesbæjar Bátasafn: 100 bátalíkön Byggðasafn: Völlurinn Opið virka daga 11.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.