Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.04.1960, Qupperneq 38

Skólablaðið - 01.04.1960, Qupperneq 38
- 158 - "HART ER í HEIMI.,..", £rh.af bls. 149. og sveiflaði hverri stólkunni á fætur ann- arri í áköfum dansi, svo að aðrir gestir undruðusfe hver þar færi svo geist. Skraf- hreifinn var hann með afbrigðum og flugu brandarar á báða boga.en flærð 'bjó undir orðum stúlknanna. Byggðu þær háar skýja- borgir og fór tilhlökkunarfiðringur um þær öðru hverju, unz þær stóðust ekki mátið öllu lengur en samþykktu, að tekið skyldi nokkurt forskot á sæluna. Þegar hið óþreyfcandi karlmenni sveiflaði einni skrúfu- hælaskvísunni út á dansgólfið, tókst þeim, með harmkvælum þó og tárvotum augum, að fá hljómsveitina til að leika hinn ódauð- lega brúðarmars Wagners, við mikla kátínu áheyrenda og furðu ofurhugans. Leið nú að því, að kvöldið næði hápunkti. Stúlkurnar biðu þess, ýmist rjóðar af æs- ingi eða fölar sem nár, með trylltan glampa fjárhættuspilarans í augunum, er hann hefur lagt aleiguna undír og bíður úr- slita, að dregið yrði. Ekki dró það úr spennunni, að sveinninn ungi hafði breyzt í óviðjafnanlegt ofurmenni, svo að hverri stúlku svall móður í brjósti. Hafi nokkurn tíma kveneskju hjarta brostið, þá gerðist það í Lido þetta kvöld. Aðeins ein hlaut draumaprinsinn, hinar ör á hjarta. Eins og Sókrates tæmdi vínbikar- inn eitraða, lyftu þær glösum og drukku skál hjónabandsins skammæja. Leiknum var lokið. Brúðurin leiddi ofur- hugann sinn inn á barinn, en vonsviknar sveskjur sneru beim á leið með brostin hjörtu og speki Hávamála í huga : Ósnotr kona, ef eignask getr fé eða manns munuð^ mefenaðr henni þróask, en manvit aldregif framm gengr hún drjúgt í dul. S + F = Y. V E T U R , frh. af bls. 152. drengur úti í hríðinni, svo fjarskalega ein- mana. Hann þráði svo heitt að vera kominn heim til mömmu. Hann fann það í brjósti sér og skynjaði ekkert nema það. Þegar hugur hans batzt umhverfinu og raunveruXeikanum á nýjan Xeik, var skolXið á svartamyrkur. Ef tiX viXX hafði hann sofn- að. Hann vissi það ekki. KoXdimm nóttin grúfði yfir honum eins og vofa, og stormur- inn var kominn í aXgXeyming. Hann reis á fætur og skjögraði af stað. StígvéXin þrengdu að honum og hann gat í hvorugan fótinn stigið vegna sársaukans; hann dróst áfram með veikum burðum. SkyndiXega varð hann þess áskynja, að hann var orðinn bXautur í fæturna, og um Xeið fann hann tiX nístandi kuXda á fótXeggj- unum; hann riðaði á fótunum og pataði höndunum máttXeysisXega út í Xoftið. Svo Xá hann endiXangur í ísköXdu vatninu. Hann saup hveXjur og reyndi að standa á fætur, en datt aftur. Nístandi kuXdi Xæsti sig um hann aXXan, tennurnar gXömruðu í munninum á honum, hann skali og nötraði, hann klór- aði í bakkann með dofnum og máttvana fingrunum og neytti síðustu kraftanna tiX • að komast upp úr heXköldu vatninu. Honum tókst það um síðir og svo Xá hann á ísnum, bara lá og gat ekkert annað gert. Hann reyndi að hugsa, en hann gat það ekki, hann gat ekki einu sinni grátið, - háXfkæfð stuna brauzt fram á varir hans; hann umX- aði eins og skiXningsvana fáviti, - og ein- mitt þá Xitu svipsXjó augu hans Xjós ein- hvers staðar í fjarXægðinni. Hann reyndi að rísa upp á oXnbogana og mjaka sér áfram, en handXeggirnir Xétu ekki að stjórn viXjans; hann Xyppaðist niður eins og tuska. Hríðin Xamdi miskunnar- Xaust heXbXátt andXitið, og stormurinn ýlfr- aði óhugnanlega eins og jafnan fyrr. Það var eins og hann viXdi hæðast að drengnum, sem Xá þarna hjáXparvana, en var þó það eina, sem móðir hans átti. Og skyndilega barst honum til eyrna rödd föður síns, máttugri og nálægari en nokkru sinni fyrr. Hann leit upp og honum fannst hann standa XjósXifandi fyrir framan sig og segja við sig: "Treystu guði, þá mun þér ganga aXXt að óskum". Hjarta drengsins XitXa fyXXtist fögnuði og dauft bros færðist yfir föXt andXitið, "pabbi minn", hvísXaði hann hásum rómi, " ég er að koma tiX þín, eXsku pabbi minn. ..." Að morgni næsta dags er hríðinni sXotað. Jörðin er snævi huXin, fjöXXin hvítkemd í miðjar hXíðar, aXXt er hXjótt, svo undarXegs. hXjótt, þar til sóXin brýzt fram úr skýjunum og varpar guXlnum geislum sínum yfir Xíf- vana jörðina og Xíkama lítils drengs, sem Xiggur umkomuXaus úti á víðavangi og horf- ir opnum augum á fegurð himinsins, en getur samt ekki skynjað hana. Andrés Indriðason.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.