Morgunblaðið - 20.01.2010, Síða 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 2010
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
www.gvendur.is
Gvendur dúllari hefur opnað
fornbókabúð á vefnum.
Gott úrval bóka.
Gvendur dúllari
Alltaf góður
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
Útsala - Útsala - Útsala
Kristalsljósakrónur, postulín,
kristalsglös, handskornar trévörur frá
Tékklandi og Slóvakíu.
Uppl. í s. 544 4331,
opið laugardag 11- 16.
GPS hlaupaúr
GPS Forerunner 405 hentar bæði fyrir
hlaup og hjólreiðar. GPS móttakari.
Verðtilboð! Nýtt kostar 55.000.
Sími 896 4026.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Þjónusta
Ódýrari tölvuviðgerðir
Er tölvan hæg? Full af vírusum? Er
hávaði í henni? Kviknar ekki á henni
eða slokknar á henni upp úr þurru?
S: 697-7158
http://www.kaemkai.info/tolvur/
Ýmislegt
Við hættum með sundfatnað og
sláum því 50% af honum
Teg. Zanzibar - sundbolur áður kr.
12.550,- nú kr. 6.275,-
Teg. Seattle - BH áður kr. 7.990,-
nú kr. 3.995,-
Misty, Laugavegi 178
sími 551 3366.
Opið mán.- fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
TILBOÐ
Vandaðir dömuskór úr leðri
Verð: 3.500.-
sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14,
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www,mistyskor.is
FYRIR VEISLUNA
Leigðu borðbúnaðinn fyrir þorra-
blótið, árshátíðina, fermingarveisluna
eða hvaða veislu sem er í Leigu-
markaði BYKO. Mikið úrval af
diskum, glösum, bollum og
hnífapörum. Leigjum einnig út borð,
stóla og veislutjöld.
Nánari upplýsingar hjá LM BYKO
í síma: 515 4020.
Falleg dömustígvél
úr mjúku leðri
Gerð: K 36940, litur: antíkbrúnt.
Stærðir: 37-41. Verð: 26.850.-
Gerð: K 4421, litir: svart og cognac
brúnt. Stærðir: 37-42. Verð: 25.850.-
sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Varahlutir
Raðauglýsingar
Óska eftir
Fyrirtæki óskast
Óskum eftir að kaupa lítið eða meðalstórt fyr-
irtæki á höfuðborgarsvæðinu. Það má vera
skuldsett en rekstrarlega í lagi.
Ekki koma til greina söluturnar, snyrtistofur,
sólbaðsstofur o.þ.h.
Áhugasamir sendi helstu upplýsingar á
box @mbl.is merktar: " Fyrirtæki óskast." fyrir
25. janúar. Fullum trúnaði heitið.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bárugata 19, mhl. 01-0101, fastanr. 210-2457, Akranesi, þingl. eig. Deild
ehf, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf, mánudaginn 25. janúar
2010 kl. 10:00.
Bárugata 19, mhl. 01-00201 og 02-0101, fastanr. 210-2458, Akranesi,
þingl. eig. Deild ehf, gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf,
mánudaginn 25. janúar 2010 kl. 10:05.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
19. janúar 2010.
Til sölu
Bækur til sölu
Manntal á Íslandi 1703, Jarða- og búendatal í Skaga-
fjarðarsýslu 1-4, Íslenskir annálar 803-1430, 1847. Mann-
tal 1801, Manntal á Íslandi 1816, Ættir Þingeyinga 1-3,
Bækur ÞorvaldarThoroddsen, einnig jarðfræði-
kortið frá 1901, Byggðarsaga A-Skaftafellssýslu 1 -3,
Barðstrendingabók, Kalund 1-4 önnur útg., Íslands-
handbókin, Strandamenn, Sléttuhreppur, Stokkseyringa-
saga 1-2, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi,
Byggðir og bú s.þ. 63, Niðjatal Jóns prests Þorvarðar-
sonar, Árbók Þingeyinga 1.-20. árg. ib., Veðrið 1.-18. árg.,
Jökull 1.-23. árg. ib., Ferðafélag Íslands 28.-75. árg. ib.,
gott vinnueintak, Náttúrufræðingur 1.-17. og 24.-44. árg.
ib., gott vinnueintak, Ódáðahraun 1-3, Íslensk myndlist 1-
2 bj. th., tölusett áritað, Íslenskir sjávarhættir 1-5 í öskju.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Styrkir
Styrkir
Barnavinafélagið
Sumargjöf
auglýsir styrki til rannsókna, lista og
þróunarverkefna, sem geta nýst börnum
á leik- og grunnskólaaldri
Umsókn, ásamt greinargerð um verkefnið, skal
senda fyrir 15. febrúar 2010.
Stjórn Barnavinafélagsins Sumargjafar áskilur
sér rétt til að óska eftir nánari upplýsingum um
verkefnið og fjármögnun þess og leita umsagn-
ar fagaðila.
Reykjavík, 14. janúar 2010,
Barnavinafélagið Sumargjöf,
pósthólf 5423, 125 Reykjavík.
Netf.: sumargjof@simnet.is
Félagslíf
I.O.O.F. 9 19001207 E.I.*
I.O.O.F. 7. 1901207½ EI.*
I.O.O.F. 181901208 MTW.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
HELGAFELL 6010012019 VI
GLITNIR 6009012019 III
Samvera eldri borgara
í Fíladelfíu fimmtudaginn 21.
janúar kl. 15.00 verður samvera
eldri borgara. Söngur, hugvekja
og kaffiveitingar. Við bjóðum alla
eldri borgara hjartanlega
velkomna.
Smáauglýsingar augl@mbl.is
Farðu inn á mbl.is/smaaugl
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Farðu inn á mbl.is