Morgunblaðið - 09.02.2010, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.02.2010, Qupperneq 31
TÍSKUDROTTNINGIN Victoria Beckham þráir að eignast stelpu. Eins og kunnugt er eiga hún og maður hennar, David Beckham, þrjá stráka saman. Victoria vonast til að verða þunguð í fjórða sinn síðar á þessu ári eftir að heimsmeistarakeppninni í fótbolta lýkur í Suður-Afríku. Hana fór að langa mikið í fjórða barnið eftir að yngri systir hennar, Louise, tilkynnti nýlega að hún ætti von á sínu fjórða. Hún og David hafa alltaf viljað fleiri börn og vonast sérstaklega til þess að fá eina stelpu í lokin. Strákarnir þeirra, Bro- oklyn tíu ára, Romeo sjö og Cruz fjögurra ára, eru á mjög svipuðum aldri og börn Louise og vill Victoria halda því svipuðu áfram með fjórðu börn þeirra systra. Reuters Barnalán Victoria Beckham. Reuters Vill fjögur David Beckham. Langar í stelpu LEIKKONAN Cameron Diaz sást daðra við hafnaboltaleik- manninn Alex Rodriguez í CAA-partíi á laugardaginn í Miami. Diaz og Ro- diguez sátu ná- lægt hvort öðru og virtist koma vel saman. Diaz hafði fengið sér aðeins í tána og var í miklu daðurstuði að sögn sjónarvotta. Á milli þess sem hin 37 ára Diaz daðraði við Rodriguez spjallaði hún við vini sína, Tom Cruise og Katie Holmes. Aðrir frægir í partíinu voru m.a. Jessica Alba, Adrian Grenier og Kevin Connolly. Rodriguez virðist hrífast af frægum ljóshærðum kon- um því hann sleit sambandi við leik- konuna Kate Hudson í desember og þar áður var hann kenndur við Mad- onnu. Diaz hefur undanfarið verið með Maroon 5 söngvaranum Adam Levine, tónlistarmanninum John Mayer og fyrirsætunni Paul Sculfor. Í daðurstuði Daður Alex Rodriguez og vinirnir Diaz og Cruise við tökur. Sýnd kl. 3:50 Fráskilin... með fríðindum Sýnd kl. 6 og 9Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 Edge of Darkness kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Alvin og Íkornarnir kl. 3:50 LEYFÐ Edge of Darkness kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Avatar 3D kl. 4:40 - 8 B.i.10 ára Did you hear about the Morgans kl. 10 B.i. 7 ára Mamma Gógó kl. 6 - 8 LEYFÐ Skýjað með kjötbollum á köflum 3D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ It‘s Complicated kl. 8 - 10:35 B.i. 12 ára Skýjað með kjötbollum á köflum 2D kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sýnd kl. 4Sýnd kl. 3:50 HHH „og skemmtileg er hún og jafnframt besta teiknimynd Sony til þess“ -H.S.S., MBL HHH „Steikt, frumleg og sprenghlægileg.” T.V. - Kvikmyndir.is Skemmtilegasta teiknimynd ársins! TVÆR VIKUR Á TOPPN UM Í USA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGA OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐENSKU TALI ÍREGNBOGANUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HHHHH -Hulda G. Geirsdóttir, Poppland/Rás 2 HHHH - Hjördís Stefánsdóttir, Morgunblaðið SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHHH -H.K., Bylgjan HHHHH -H.S., MBL HHHH+ -Ó.H.T., Rás 2 HHHHH -V.J.V., FBL HHHHH -T.V., Kvikmyndir.is HHHH -Á.J., DV 107.000 MANNS! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLA- OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HHH „og skemmtileg er hún og jafnframt besta teiknimynd Sony til þess“ -H.S.S., MBL HHH „Steikt, frumleg og sprenghlægileg.” T.V. - Kvikmyndir.is ÓSKARSTILNEFNINGAR M.A. BESTA MYND OG BESTI LEIKSTJÓRI9 HHH -T.V., Kvikmyndir.is HHH Washington Post ÍSLENSKT TAL ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR!600 kr. 600 kr. 900 kr. 600 kr. 600 kr. 900 kr. 600 kr. Gildir ekki á 3D 600 kr. HHH H.S.S. - MBL 600 kr. 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! –– Meira fyrir lesendur PANTAÐU AUGLÝSINGAPLÁSS PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16 mánudaginn 15. febrúar. Best er að panta sem fyrst til að tryggja sér góðan stað í blaðinu! NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Morgunblaðið gefur út stórglæsilegt sérblað, LIFUN, sem fjallar um tísku og förðun, föstudaginn 19.febrúar. Í blaðinu verður fjallað um tískuna vorið 2010 í förðun, snyrtingu og fatnaði, fylgihluti auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. ÍS L E N S K A /S IA .I S /M O R 48 90 9 1/ 10 MEÐAL EFNIS: Förðunarvörur Förðun Húðin, krem og meðferð Snyrting Kventíska Herratíska Fylgihlutir Skartgripir Árshátíðatískan Vortískan Og fullt af öðru spennandi efni Ert þú í tísku? FYRIR 15. FEBRÚAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.