Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 21

Skólablaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 21
Pax Vobis Oft hefur verið fjallað um hljóm- sveitir á síðum fyrri skólablaða, en þá oftar um erlendar heldur en íslensk- ar. Það var því kominn tími til að breyta hér til og fór ég því á fund hljómsveitarinnar Pax Vobis - þeirr- ar hljómsveitar, er lýst hefur verið sem einni af bestu hljómsveitum landsins. AHir kannast við nafnið, enda spilaði hljómsveitin t. d. í Laug- ardagshöll þ. 17. júní síðastliðið sum- ar. Meðlimir sveitarinnar eru allir ungir að árum og meðalaldur með- Iima rúm 18 ár. Hvers vegna hefur hljómsveitin náð þá svona langt? Við reynum m. a. að svara þeirri spurn- ingu: Meðlimir Pax Vobis eru þeir Ásgeir Sæmundsson, hljómborðs- leikari og söngvari; Skúli Sverrisson, bassaleikari; Porsteinn Gunnarsson, trommuleikari. og Porvaldur Þor- valdsson, gítarleikari. Ég hitti þá Ásgeir og Þorstein að máli. Nú þýðir Pax Vobis friður okkar. Eruð þið með einhvern friðarboð- skap, t. d. þá í textum? Ásgeir: „Við berjumst ekkert fyrir honum þannig.“ Hvernig varð hljómsveitin til og hvenær byrjuðuð þið? Ásgeir: „Hún var stofnuð fyrir tveimur og hálfu ári síðan, eða 23. október 1982. Við erum þrír, sem höfum starfað saman í 6 ár, þ. e. ég, Skúli og Þorvaldur. Við vorum í hljómsveitinni Exodus og var þar t. d. Björk, sem nú er í Kuklinu. Við hætt- um í því bandi, hvíldum okkur í eitt ár og stofnuðum síðan Pax Vobis. Trommarar hafa haldist illa hjá okkur og byrjaði Þorsteinn í október.“ Hljómsveitin Pax Vobis. Talið frá vinstri eru: Þorsteinn Gunnarsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Skúli Sverrisson og Ásgeir Sæmundsson. Skólablaðið 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.