Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.03.1985, Qupperneq 41

Skólablaðið - 01.03.1985, Qupperneq 41
M.R.—Samvinnuskólinn Keppni þessi var einnig haldin í Há- tíðarsal Menntaskólans í Hamrahlíð - „heimavelli“ okkar M.R.-inga. Umræðuefnið var: „Á að leyfa yfir- burði?“. Samvinnuskólinn var því fylgjandi. Þetta efni bauð varla upp á skemmtilega vörn en einhvern veginn tókst okkar mönnum að sigra „uppá- dressaða SÍS-gaura“. Dómarar kvöldsins virtust því sammála, að bæði þessi lið ættu heima í úrslitum en aðeins annað endaði þar - lið M.R. Við sigruðum 1406-1346 og ræðu- maður kvöldsins varð Jóhann Frið- geir Haraldsson. Eftir úrslitakeppn- ina lýsti Jóhann Friðgeir því yfir, að þessi keppni hefði verið sú erfiðasta af öllum, en víkjum nú að úrslita- keppninni. „Jóhann Friðgeir Haraldsson, betur þekktur sem ræðumað- ur kvöldsins.“ Háskólabíó: M.R.-M.K. Það er miðvikudagur 6. mars 1985. Eg er staddur í kjallara Casa Nova. Klukkan er 4 og ég er að setja inn á tölvu eina af greinum mínum. Það er mikið um að vera, borðar eru málað- ir, slagorð samin fyrir kvöldið og em- bættismenn Framtíðarinnar á þönum út um allt. Klukkan er nú skyndilega orðin sex. Ég er á leið heim en Skóflu- menn eru að leggja síðustu hönd á borðana. Kvöldið er framundan, stórviðburður ársins - úrslit Morfís- keppninnar. Er ég kem í Háskólabíó er þar hópur manna fyrir utan. Ég er kominn inn rétt fyrir 20.30 og kem mér fyrir í sæti mínu. Það er nú hálf- tími þangað til keppnin hefst. Smám saman .fyllist Háskólabíó. M.R. er vinstra, M.K. hægra megin. Spjöld eru komin á loft og mikið öskrað. M.K.-ingur nokkur ber húðir okkur til hrellingar. Klukkan er nú rúmlega níu og fundarstjóri gengur í salinn. Hann segir fund settan og býð- ur heiðursgest kvöldsins velkominn og inn gengur forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir. Menn rísa úr sætum og fagna henni innilega. Fundarstjóri biður menn einnig að minnast Þórs Sandholts, er keppti í úrslitum mælskukeppni framhal3sskólanna hér í fyrra. Skólablaðið 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.