SunnudagsMogginn - 08.05.2011, Síða 46

SunnudagsMogginn - 08.05.2011, Síða 46
46 8. maí 2011 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Oddatala milli 301 og 370 er með þrjá ólíka tölustafi. Ef summa tölustafanna er fimm sinnum hundraðs-tölustafurinn, finndu töluna. Sú þyngri: Í krukku eru nákvæmlega 10 bláar kúlur, 10 gráar kúlur, 10 rauðar kúlur og 10 grænar kúlur. Ef ég sé ekki kúlurnar, hver er minnsti fjöldi af kúlum sem ég þarf að velja, án þess að skipta um, til þess að vera viss um að þrjár kúlur séu rauðar? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 357 Sú þyngri: 33

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.