SunnudagsMogginn - 29.05.2011, Blaðsíða 37

SunnudagsMogginn - 29.05.2011, Blaðsíða 37
29. maí 2011 37 Jens Sanimuinaq Rasmussená rúntinum með ferðamenn úti á ísnum. Barnavagninn í heimreiðinni er sleði. Ekki vantar snjóinn í miðbænum í Ittoqqortoormiit. Þvotturinn sem hangir á snúru þætti óvenjulegur víðast hvar, ísbjarnaskinn. Ingibjörg tefldi við tæplega 40, fremst er lögregluþjónninn Hans Henrik Arqe. Einn keppenda viss um sigur áður en skákin hefst. Mikið er um ísbirni á þessum slóðum. Hér er birna með hún nánast við bæjardyrnar. ’ Það réðust einmitt ísbirn- ir á franska vísindamenn eftir að við hittum þá á ísn- um. Þeir voru bara með sjö skot og urðu því að bíða með að skjóta á þá, þar til þeir voru í þriggja metra færi.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.