SunnudagsMogginn - 29.05.2011, Blaðsíða 38
38 29. maí 2011
Frægð og furður
G
unnar Gunnarsson rithöfundur var árið 1964 sæmdur
stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Viðurkenningin var
fyrir framlag hans til íslenskra bókmennta og norrænnar
sagnalistar og við athöfn þar sem skáldið fékk viðurkenn-
inguna afhenta mættu, auk Ásgeirs Ásgeirssonar, formenn beggja
ríkisstjórnarflokkanna, þeir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og
Gylfi Þ. Gíslason ráðherra menntamála. Áður hafði skáldið raunar
verið sæmt ýmsum öðrum viðurkenningum fálkaorðu en lengra varð
ekki komist í viðurkenningum en með stórkrossinum.
Gunnar Gunnarsson var einn helsti rithöfundur Íslendinga á 20.
öld. Hann var á tímabili meðal mest lesnu rithöfunda í Danmörku og
Þýskalandi en hann bjó lengi í Danmörku og skrifaði raunar margar
bóka sinna á tungu þeirrar þjóðar. Óhægt er hér að nefna hér alla
bækur Gunnars en nefna má til dæmis skáldsögurnar Aðventu sem
kom út 1939 og Heiðaharm sem kom árið eftir. Tæpum áratug fyrr
hafði Gunnar svo sent frá sér bókina Svartfugl en þar sækir hannSkáldið Gunnar, forsetinn Ásgeir og ráðherrarnir tveir, Bjarni Benediktsson og Gylfi Þ. Gíslason.
Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon
Myndasafnið 1964
Ræturnar lágu
vítt og djúpt
Ó
venjulegt morðmál kemur til
kasta dómstóla í Los Angeles
eftir mánaðamótin. Hin
myrta, Edie Britt, er nefnilega
ekki manneskja af holdi og blóði heldur
var hún persóna í hinum geysivinsælu
sjónvarpsþáttum Aðþrengum eig-
inkonum, sem meðal annars hafa verið
sýndir í Ríkissjónvarpinu. Lögsóknin er
runnin undan rifjum leikkonunnar sem
túlkaði Edie Britt, Nicollette Sheridan,
en hún virðist staðráðin í að láta
framleiðendur þáttarins
svara til saka fyrir að hafa
skrifað sig út án tilefnis.
Langar leiðir sást að
Edie Britt var framleið-
endum Aðþrengdra eig-
inkvenna enginn harm-
dauði. Ömurlegri
dauðdagi er vandfund-
inn í sjónvarpssögunni –
ef ekki mannkynssögunni.
Fyrst reyndi mannleysa að
kyrkja Edie Britt á heimili
hennar á síðkvöldi. Hún
slapp með skrekkinn en var
að vonum ekki í nokkru
Edie Britt
rís úr
öskunni
’
Aldrei hefur persóna
verið skrifuð út úr
sjónvarpsþætti með
annarri eins heift og áhorf-
endur um allan heim hlutu
að velta fyrir sér hvort
annarlegar ástæður lægju
þar að baki.
Var framleiðendum heimilt
að skrifa Edie Britt út úr
Aðþrengdum eiginkonum
á sínum tíma? Þeirri
spurningu verður
svarað fyrir dómstólum.
Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Leikkonurnar Eva Longoria og Nicollette
Sheridan meðan allt lék í lyndi.
Reuters