SunnudagsMogginn - 29.05.2011, Síða 37

SunnudagsMogginn - 29.05.2011, Síða 37
29. maí 2011 37 Jens Sanimuinaq Rasmussená rúntinum með ferðamenn úti á ísnum. Barnavagninn í heimreiðinni er sleði. Ekki vantar snjóinn í miðbænum í Ittoqqortoormiit. Þvotturinn sem hangir á snúru þætti óvenjulegur víðast hvar, ísbjarnaskinn. Ingibjörg tefldi við tæplega 40, fremst er lögregluþjónninn Hans Henrik Arqe. Einn keppenda viss um sigur áður en skákin hefst. Mikið er um ísbirni á þessum slóðum. Hér er birna með hún nánast við bæjardyrnar. ’ Það réðust einmitt ísbirn- ir á franska vísindamenn eftir að við hittum þá á ísn- um. Þeir voru bara með sjö skot og urðu því að bíða með að skjóta á þá, þar til þeir voru í þriggja metra færi.

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.