SunnudagsMogginn - 29.05.2011, Blaðsíða 41

SunnudagsMogginn - 29.05.2011, Blaðsíða 41
29. maí 2011 41 LÁRÉTT 1. Nærgöngull fær krók. (6) 3. Sjá var ekki vitlaus með eitthvað af matseðli (12) 8. Dýrka vænar og mjög vænar. (7) 9. Frú fer í safann að mestu leyti til að fá krydd. (7) 10. Dreyma fíl í rugli á slæmri ævi. (9) 12. Sleip drepi kind þrátt fyrir lélegt andlegt ástand. (10) 13. Er miður sín yfir að vera niðrandi. (7) 14. Hreyfist óþekktur við að vera duglegur. (5) 15. Fæ sveit þegar þið hræðið. (5) 16. Rit yfir endaþarmslyf er notað í skólum (8) 18. 1049 ljón eru ríflega 953 sinnum fleiri. (7) 20. Korn í desílítra snýst við út af fiski. (7) 23. Skor og steinn gera op. (8) 26. Álfasveit var á mörkum þess sem ég taldi. (5) 27. Þrátt fyrir allt kveljast og festast. (11) 28. Syngur einfaldlega um Evrópumeistaramót sem tregðu. (8) 29. Vesælli í draumaringli. (6) 30. En dama nær í Rauða krossinn að lokum. (8) 32. Sá sem getur ekki séð fyrir sér hefur hégómagirnd. (5) 33. Tónlist kemur enn í október úr norðaustri. (8) 34. Eitt op í stafla í lista notuðum í íþróttum. (10) LÓÐRÉTT 1. Vön Degi að flækjast í sæti. (7) 2. H2O fyrir hóp er vökvi sem finnst í líkamanum. (7) 3. Skrif liðs um illa farinn hlut. (7) 4. Er hálfvegis fleira hjá afa en kraftur? (6) 5. Sat engill á rafmagnstæki. (7) 6. Rauð handrið á auðu svæði. (7) 7. Stórvaxinn maður sem var sparibaukur. (6) 9. Miðill fær já í sandi (7) 11. Margt í Norður-Írlandi lendir að sögn í áfengi. (7) 15. Fugl sem er prestur í skítarennu. (8) 16. Þekking sem við eigum saman er vitund um rétt og rangt. (8) 17. Sjóðandi og þvaðrandi (8) 19. Selja stykkin til að búa til skip. (12) 21. Svæði veiðimanna í Evrópu? (8) 22. Þey! Vitandi að í rugli má finna tæki sem þurrkar. (10) 24. Flan glatar þá þeim sem eru óviljugar til að labba. (9) 25. Ruglast í korter á erfiðum tíma. (6) 26. Hefur lafandi aðdáanda? (9) 31. Frú í AA nær að rýja. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úr- lausn krossgátu 29. maí rennur út 2. júní. Nafn vinningshafans birtist í blaðinu 5. júní. Heppinn þátttak- andi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgát- unnar 22. maí er Jóhannes Sigmundsson, Syðra- Langholti, Flúðum. Hann hlýtur í verðlaun bókina Péturspostillu eftir Pétur Gunnarsson. JPV gefur út. Krossgátuverðlaun Nokkur fengur fannst grein- arhöfundi að því á sínum tíma að rekast á viðureign sem rakin er í sögunni Manntafl eftir Stefan Zweig. Lýsingin á viðureign nokkurra farþega með hinn dul- arfulla hr. B í broddi fylkingar við heimsmeistarann Czentovic undir þiljum á skipsferð til Suð- ur-Ameríku er snilld. Að höf- undur skuli hafi valið skák sem Aljékín tefldi árið 1922 sem efni- við opnar þá spurningu hvort Ajékín hafi lagt höfundi meira eitthvað meira til en þessa við- ureign. Líkt og Zweig hraktist Aljékín undan báðum heims- stríðunum, upplifði október- byltinguna 1917 og valdatöku bolsévika: 1892: Alexander Aljékín fæðist í Moskvu. Foreldrar af aðalsætt- um. 1916: Særist í bardögum fyrri heimsstyrjaldar. „Blindskákir“ við hermenn gera spítaladvölina léttbærari 1919: Handtekinn sem njósnari hvítliða og bíður þess að vera tekinn af lífi í fangelsi Che-Ka í Odessa. Hermálaráðherrann Leon Trotsky þyrmir lífi hans. 1921: Flyst til Frakklands. 1928: Lýstur óvinur Sovétríkj- anna af Krylenko forseta sovéska skáksambandsins. 1939: Staddur á Ólympíu- skákmótinu í Buenos Aires þegar seinni heimsstyrjöldin brýst út. 1941: Greinar fullar fjand- skapar við gyðinga birtast undir nafni hans í dagblaðinu Pariser Zeitung. Aljékín neitar síðar að hafa skrifað greinarnar. 1943: Verður viðskila við fjórðu eiginkonu sína. 1946: Stutt eftir að hafa mót- tekið einvígisáskorun frá Mikhail Botvinnik finnst Aljékín látinn við grunsamlegar aðstæður á hótelherbergi í strandbænum Estoril í Portúgal. Viðureign Aljékín og Bogolju- bow sem rímar skemmtilega við söguþráð Manntafls: Pistyan 1922: Aljékín – Bogolijubow Spænskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. Rc3 b5 7. Bb3 d6 8. a4 b4 9. Rd5 Ra5 10. Ba2 Rxd5 11. Bxd5 c6 12. Ba2 c5 13. c3 Hb8 14. Bd5 O-O 15. d4 exd4 16. cxd4 c4 17. Be3 Be6 18. Bxe6 fxe6 19. d5 e5 20. Hc1 Dd7 21. Rg5 Bxg5 22. Bxg5 Hbc8 23. De2 h6 24. Bh4 Hf7 25. Bg3 Dxa4 26. f4 exf4 27. Bxf4 Db5 28. Bxh6 c3 29. Dg4 Dd7 30. Dxd7 Hxd7 31. bxc3 bxc3 32. Bd2 Hdc7 33. Bf4 Rb3 34. Bxd6 Hf7 35. Hxf7 Rxc1 36. Hf1 Rd3 37. Ba3 c2 38. d6 „En þegar McConnor snerti peðið til þess að ýta því upp á efsta reit, var gripið í hand- legginn á honum, og við heyrð- um rödd, sem hvíslaði lágt en ákaft: „Í guðs bænum! Ekki gera þetta!…Er þér komið upp drottningu, drepur hann hana samstundis með biskupnum á c1 og þér drepið aftur með ridd- aranum. En þá kemst hann með frípeð sitt á d7…. Þetta er næst- um alveg taflstaðan sem Aljékín náði fyrstur manna í skákinni við Bogoljubow á stórmeist- aramótinu í Pistyan árið 1922“ …. Eigum við þá að fara með kónginn á g8 á h7? Já, já. Um að geta að hörfa. McConnor hlýddi og við slógum í glasið“ * 38. … Kh7 Czentovic kom hægt og bít- andi að borðinu eins og hans var vandi og leit sem snöggvast á mótleik okkar. Síðan lék hann peðinu á kóngsvæng, nákvæm- lega eins og hinn ókenndi bjargvættur okkar hafði sagt fyrir.“ 39. h4 „Fram með hrókinn, fram með hrókinn, c8 á c4 og þá verður hann að valda peðið„ 39. … Hc4! 40. e5 Rxe5 41. Bb2 Hc8 42. Hc1 Rd7 43. Kf2 Kg6 44. Ke3 Hc6 45. Bd4 Rf6 46. Kd3 Hxd6 47. Hxc2 - Jafntefli. * Úr Manntafli eftir Stefan Zweig – þýð. Þórarinn Guðnason. Aljékín og efniviður Manntafls Helgi Ólafsson helol@simnet.is Skák Nafn Heimilisfang Póstfang Krossgáta

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.