SunnudagsMogginn - 12.06.2011, Side 9

SunnudagsMogginn - 12.06.2011, Side 9
12. júní 2011 9 S taða barna á Íslandi er almennt góð en margar ógnir steðja að, vegna ofbeldis, áfengis og ein- eltis og allir þessir þættir tengj- ast,“ segir Lovísa Arnardóttir stjórnmálafræðingur, höfundur skýrslu um stöðu barna á Íslandi sem Unicef á Íslandi gaf út ný- verið. Í skýrslunni eru ýmis ófögur dæmi nefnd og áhersla lögð á að vekja athygli á þeim með frá- bærri grafík Þorbjörns Ingason- ar, sem sjá má dæmi um hér á opnunni. Fram kemur að þús- undir barna verði fyrir ýmiss konar ofbeldi, t.d. kynferðislegu og heimilisofbeldi, og vakin at- hygli á því að enginn á vegum hins opinbera berjist gegn því með sama hætti og forvörnum er sinnt vegna umferðar eða notkunar áfengis og tóbaks. Þá er bent á hrópandi misræmi fjárupphæða til forvarna. Lovísa segir að eitt það ánægjulegasta sem hún komst að hafi verið hve gríðarlegur ár- angur hafi náðst í baráttunni gegn notkun áfengis og tóbaks. „En tölur um ofbeldi eru alveg hræðilegar og mér finnst líka sláandi hve mörg börn hafa ekki farið til tannlæknis,“ segir hún. Hvorki meira né minna en 42% íslenskra barna á aldrinum 0-17 ára fóru ekki til tannlæknis árið 2010. Ógnir steðja að Sláandi tölur Vikuspegill Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Á Íslandi verða 38,5 slys að meðaltali þar sem börn koma við sögu, áhverjum einasta degi ársins, 64% barna í 10. bekk höfðu orðið ölvuð árið 1995 27% árið 2011. 20% íslenskra drengja horfa á klám daglega skv. skýrslunni. VELKOMIN Á BIFRÖST Opið fyrir umsóknir til 15. júní á bifrost.is Hjá sumum er alltaf gaman í vinnunni Menning er ört vaxandi atvinnugrein og mikilvægur vaxtarbroddur í íslensku hagkerfi. Hlutverk okkar er að búa nemendur undir ábyrgðarstörf í þessum geira, efla nýsköpun og rækta dýrmæt tengslanet til framtíðar. Meistaranám í menningarstjórnun opnar spennandi atvinnutækifæri. Háskólinn á Bifröst hefur útskrifað tugi nemenda í menningarstjórnun sem hafa flestir tekist á við krefjandi stjórnunarverkefni á sviði menningar í framhaldinu. Náminu má ljúka á einu og hálfu til tveimur árum og er fléttað saman staðnámi og fjarnámi. Meistaranám í menningarfræði leggur áherslu á gagnrýna samfélagsgreiningu sem býr nemendur undir menningartengd störf og rannsóknir. Menningarfræði er kennd í samstarfi við Háskóla Íslands og nemendur útskrifast eftir eins árs staðnám þar eða við Bifröst. Háskólinn á Bifröst – fyrir stjórnendur – Menningarstjórnun Háskólinn á Bifröst – fyrir gagnrýna samfélagsgreinendur – Menningarfræði

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.