Morgunblaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 37
Messur 37Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2010 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Guðþjónusta kl. 12. Bein útsend- ing frá kirkju aðventista í Reykjavík. Man- fred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guð- þjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Jóhann Þorvalds- son prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Stefán Rafn Stefánsson prédikar. Biblíu- fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 12. ÁSKIRKJA | Sumarferð Safnaðarfélags Ásprestakalls. Farið frá Áskirkju kl. 9.30, ekið fyrir Hvalfjörð og messað í Hallgrímskirkju í Saurbæ kl. 11. Sr. Sig- urður í Áskirkju prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi djákna og sr. Kristni Jens Sigurþórssyni sóknarpresti í Saurbæ, sem segir sögu kirkju og stað- ar. Hádegisverður á Laxárbakka í Leir- ársveit, þaðan er farið á Akranes að safnasvæðinu í Görðum. Kaffi á Skaga. Áætluð heimkoma að Áskirkju kl. 17. Skráning hjá kirkjuverði Áskirkju. Sjá as- kirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Helga Þórdís Guðmundsdóttir, tón- listarstjóri sér um tónlistina og prestur er sr. Kjartan Jónsson. BAKKAGERÐISKIRKJA | Messa kl. 14. Ferming. Organisti Kristján Gissurarson, kór Bakkagerðiskirkju syngur og prestur er Jóhanna I. Sigmarsdóttir. BREIÐHOLTSKIRKJA | Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson, kór Breiðholtskirkju syngur, org- anisti er Julian Isaacs og Gunnhildur Halla Baldursdóttir syngur einsöng. Hressing í safnaðarheimili á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Göngumessa kl. 11. Gengið frá kirkjunni í Elliðaárdalinn og stoppað á nokkrum stöðum, messuþjón- ar lesa ritningarlestra og hugleiðingu. Jónas Þórir verður með harmoniku og leikur undir söng. Eftir gönguna er mola- sopi og hressing í safnaðarheimilinu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur s. Guðni Már Harðarson, organisti Arngerður María Árnadóttir, félagar úr kór Digraneskirkju leiða söng. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyr- ir altari, organisti Örn Magnússon, for- söngvari er Marta Halldórsdóttir. Hádeg- isbænir á þriðjudag, kvöldkirkja á fimmtudag. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl. 20. Prestur sr. Guðmundur K. Ágústs- son, organisti er Magnús Ragnarsson, kór kirkjunnar leiðir almennan safn- aðarsöng. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Jóhanna F. Björnsdóttir. FRÍKIRKJAN Kefas | Almenn samkoma kl. 16.30. Erling Magnússon segir frá sögu Kirkjulækjarkots í Fljótshlíð. Lof- gjörð sem tónlistarhópurinn leiðir. Að- staða fyrir börn. Að samkomu lokinni er boðið upp á molasopa. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Messa kl. 20. Tónlistarstjórarnir Anna Sigga og Carl Möller leiða sönginn ásamt kór Fríkirkj- unnar og sr. Bryndís Valbjarnardóttir pré- dikar. GARÐAKIRKJA | Messa kl. 20. Presta- hjónin Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir predika og þjóna fyr- ir altari, Jóhann Baldvinsson organisti leiðir safnaðarsöng. Boðið upp á akstur frá Vídalínskirkju kl. 19.30, Jónshúsi 19.40 og Hleinum 19.45. Sjá www.gardasokn.is GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 20.30. Sr. Hannes Örn Blandon setur sr. Örnu Ýrr Sigurðardóttur í embætti prests í Gler- árprestakalli. Sr. Arna Ýrr mun predika og þjóna ásamt sr. Gunnlaugi Garð- arssyni sóknarpresti, kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots org- anista. Eftir messu er boðið til kaffi- samsætis í safnaðarsal. Íbúar í Lög- mannshlíðarsókn og Akureyringar allir eru hvattir til að bjóða fyrsta kvenprest Glerárkirkju velkomna. GRAFARVOGSKIRKJA | Grafarvogskirkja var vígð 18. júní árið 2000. Í tilefni þess verður haldin hátíðarguðsþjónusta 20. júní kl. 14. Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur, sr. Bjarni Þór Bjarnason, sr. Lena Rós Matthíasdóttir, sr. Guðrún Karlsdóttir þjóna fyrir altari ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni djákna og fyrrverandi prestum, sr. Sig- urði Arnarsyni og sr. Önnu Sigríði Páls- dóttur. Kór Grafarvogskirkju syngur, org- anisti er Hákon Leifsson, Hjörleifur Valsson spilar á fiðlu og einsöngvari er Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Djákni er Gunnar Einar Steingrímsson. Eftir messu verður kaffisamsæti í boði Safn- aðarfélags Grafarvogskirkju og sókn- arnefndar. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga og samskot í Líknarsjóð. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grens- áskirkju syngur, ásamt Torshovkórnum frá Ósló. Organisti er Árni Arinbjarn- arson, prestur er sr. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir. Molasopi á eftir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Félags fyrr- um þjónandi presta. Sr. Sveinbjörn Bjarnasonar messar, organisti er Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA | Alþjóðlegt orgels- umar laugardag kl. 12. Guðrún S. Birg- isdóttir leikur á flautu og Hörður Áskels- son og orgel. Messa á sunnudag kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, messuþjónar aðstoða, félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, org- anisti er Hörður Áskelsson. Sögustund fyrir börnin. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Org- anisti Douglas A. Brotchie og prestur er Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Samstarf þjóðkirkjusafnaðanna í Kópavogi. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón hefur majór Harold Reinholdtsen, Trond Are Schelander pre- dikar. Bæn kl. 19.30. HÓLADÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Gunnar Jóhannesson messar, organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Tónleikar kl. 14. Alexandra Chernyshova syngur og Eyþór Ingi Jónsson leikur á orgel. Ókeypis að- gangur. HVAMMSKIRKJA í Norðurárdal | Hátíð- armessa kl. 14 í tilefni af 130 ára af- mæli Hvammskirkju og endurgerð henn- ar. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason prófastur prédikar. Nýtt orgel verður tekið í notk- un. Kaffi að guðsþjónustu lokinni. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma og brauðsbrotning kl. 11. Ræðu- maður er Jared Pingleton. Alþjóðakirkjan kl. 14. Samkoma á ensku, ræðumaður er Karl Edwards. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyrirbænir fyrir sjúkum. Haraldur Guðjónsson predikar. sjá www.kristskirkjan.is KAÞÓLSKA kirkjan: | Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug- ardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Jónsmessa kl. 20. Stund á kvöldi þar sem sólarstaða er hvað hæst á árinu. Arnór Vilbergsson er við hljóðfærið og prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. KÓPAVOGSKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Guðni Már Harðarson, prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Arngerður María Arnarsdóttir, safnaðarsöngur. Sjá kopa- vogskirkja.is KVENNAKIRKJAN | Guðþjónusta við Þvottalaugarnar í Laugardal í dag, laug- ardaginn 19. júní kl. 20 í samstarfi við Kvenréttindafélag Íslands og Kvenfélaga- samband Íslands. Ásdís Þórðardóttir leikur Áfram stelpur, á trompet, sr. Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir prédikar og Dans- hópurinn Uppsteyt sýnir dansverk. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Ásdísar Þórðardóttur. Opið í Café Flóru í Grasagarðinum að lokinni guðþjónustu. LANGHOLTSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Tryggvi Gíslason fyrrverandi skóla- meistari flytur ræðu. Kammerkór Lang- holtskirkju syngur ættjarðarsálma og lög undir stjórn Jóns Stefánssonar org- anista, prestur er sr. Jón Helgi Þór- arinsson. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Sigurbjörn Þorkelsson þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni organista, kór Laugarneskirkju og hópi messuþjóna. Að stundinni lokinni býður Gunnhildur Ein- arsdóttir kirkjuvörður upp á kaffi í safn- aðarheimilinu. Sjá laugarneskirkja.is LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20 í umsjón sr. Kjartans Jónssonar. Kirkjukór Lágafellsóknar syngur og org- anisti er Guðmundur Ómar Óskarsson. LINDAKIRKJA Kópavogi | Helgistund kl. 14. Samstarf þjóðkirkjusafn. Kópavogi. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng, org- anisti Bjarni Jónatansson, sr. Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi- sopi á Torginu eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17. Ræðumaður er sr. Kjartan Jónsson. SELJAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Seljakirkju leiðir safn- aðarsönginn, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Helgistund kl. 11, í umsjón sr. Sigurðar Grétars Helga- sonar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sóknarprestur. Ljósmynd/ Sverrir Guðmundsson Hvammskirkja í Norðurárdal ORÐ DAGSINS: Hinn týndi sauður. (Lúk. 15) Lúxus tveggja öxla FENDT DIAMANT VIP 700 TFD Árg. '07 til sölu. Svefnaðstaða fyrir 4-5, leðuráklæði, bökunarofn, eldavél, stór ísskápur m/frysti, sér stór sturta, markísa, innbyggt útvarp, iPod-tengi og arinn. V. uppl. í s. 617 6636. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Snorri Bjarnason BMW 116i. Bifhjólakennsla. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. www.Taergesen.com Við bjóðum ódýra gistingu í sögu- frægu húsi, allar veitingar og okkar rómuðu pizzur. Erum á Reyðarfirði í hjarta austurlands. S. 470 5555. Ferðalög Ökukennsla Kenni á BMW 116i og sjálfskipta Ford Fiestu. Bifhjólakennsla. Kennsluhjól Suzuki 500 og 125. Snorri Bjarnason, sími 892 1451. Bilaskoli.is Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Hjólhýsi Hjólhýsi á Laugarvatni til sölu Hobby Exclusive 540 ELU, nýskráð apríl 2006. Góð lóð, stór pallur, geymsluskúr o.fl. Upplýsingar í síma 8257245 og 6900620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.