Morgunblaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 50
50 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2010 Ég hef lengi verið mikið fyr- ir gamlar sígildar kvikmynd- ir frá gullaldarárum Holly- wood og reyni yfirleitt að horfa á slíkt efni þegar það er í boði á ljósvakanum. Ég var ekki ýkja gamall þegar ég fór að sjá slíkar myndir en karl faðir minn hefur í gegn- um tíðina komið sér upp mjög myndarlegu safni af þeim. Þegar ég varð eldri fór ég að sjá þessar gömlu kvik- myndir í talsvert öðru ljósi. Það var einkum samanburð- urinn á þeim og flestum nýrri kvikmyndum, einkum mörgum þeim sem fram- leiddar hafa verið á und- anförnum árum þar sem áherslan er fyrst og fremst á alls kyns tæknibrellur og sjónræn áhrif. Sú tækni sem er fyrir hendi í dag í kvikmyndageir- anum í þessum efnum var auðvitað ekki fyrir hendi á gullaldarárunum. Þá var áherslan allajafna fyrst og fremst á handritið, persónu- sköpunina, söguþráðinn og samtölin sem voru yfirleitt úthugsuð ofan í minnstu smáatriði. A.m.k. þau sem máli skiptu. Flétturnar í þessum gömlu kvikmyndum mörgum hverjum eru raunar slíkar að til þess að átta sig almennilega á þeim þarf helst að horfa á myndirnar nokkrum sinnum. Og jafnvel þá er alls ekki gefið að mað- ur nái þeim algerlega. ljósvakinn Reuters Sígildur leikari Gregory Peck. Gamalt og alltaf gott Hjörtur J. Guðmundsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Úrval úr Samfélaginu. Um- sjón: Leifur Hauksson og Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Harðgrýti fátæktar: Fatlaðir og öryrkjar: Fatlaðir og öryrkjar. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudag) (4:8) 14.00 Á hvítri eyju í bláum sjó. Bergþóra Jónsdóttir segir frá dvöl sinni á grísku eynni Naxos. (3:6) 14.45 Lostafulli listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Í boði náttúrunnar. Um- sjón: Guðbjörg Gissurardóttir og Jón Árnason. (Aftur á miðviku- dag) 17.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Jazz frá sjötta áratugnum. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ekkert liggur á: Þemakvöld útvarpsins – Konur. Minningar, tónlist, bókmenntir, gleði og spjall. Umsjón: Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.25 HM í fótbolta (Þýskaland – Serbía) upp- taka frá leik. (e) 12.15 Mörk vikunnar (e) 12.45 Íslenska golf- mótaröðin (e) 13.30 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 14.00 HM í fótbolta (Gana – Ástralía) bein útsending frá leik. 15.50 Landsleikur í fót- bolta Bein útsending frá leik kvennaliða Íslands og Norður-Írlands í und- ankeppni HM í fótbolta 2011. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta (Ka- merún – Danmörk)bein út- sending frá leik 20.30 HM-kvöld 21.00 Veðurfréttir 21.05 Popppunktur (Fjallabræður – Bjartmar og Bergrisarnir)Umsjón: Dr. Gunni og Felix Bergs- son. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.10 Lottó 22.15 Draumadísir (Dreamgirls) Bandarísk bíómynd frá 2006 byggð á þekktum söngleik frá 1981. Sagan gerist í Detro- it upp úr 1960 og segir frá tríói söngkvenna á frama- braut. Leikstjóri er Bill Condon og meðal leikenda eru Jamie Foxx, Beyoncé Knowles, Eddie Murphy, Danny Glover og Jennifer Hudson. 00.25 HM-kvöld a. (e) 00.50 HM í fótbolta (Hol- land – Japan) upptaka af leik. 02.40 Fréttir í dagskrárlok 07.00 Barnaefni 11.15 Söngvagleði (Glee) 12.00 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful) 13.25 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 15.00 Buslugangur USA (Wipeout USA) 15.50 Sjálfstætt fólk 16.40 Matarást með Rikku Friðrika Hjördís Geirs- dóttir sækir heim þjóð- þekkta Íslendinga. 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helg- arúrval 19.29 Veður 19.35 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Dóm- ararnir eru þau David Hasselhoff, Piers Morgan og Sharon Osbourne. 20.20 Bók Spiderwicks (The Spiderwick Chronic- les) 21.55 Sjúklegt ástand (Disturbia) Shia LaBeouf leikur vandræðaungling- inn Kale sem er settur í stofufangelsi. 23.35 Lifað á tæpasta vaði (Die Hard 4: Live Free or Die Hard) 01.40 Verktakinn (The Contractor) 03.15 Bandarísk drauga- saga (An American Haunting) 04.45 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.30 Fréttir 09.35 PGA Tour Highlights (St. Jude Classic) 10.30 Inside the PGA Tour 2010 10.55 Kraftasport 2010 (Arnold Classic) 12.00 US Open 2010 16.15 KF Nörd (Mekka knattspyrnunnar) 16.55 Spænski boltinn (Real Madrid – Barcelona) Útsending frá leik. . 18.35 NBA körfuboltinn (LA Lakers – Boston) Út- sending frá leik í úrslitum NBA körfuboltans. 20.15 US Open 2010 Bein útsending frá golfmótinu en það er eitt af fjórum stórmótum i golfi en þang- að mæta til leiks allir bestu kylfingar heims og þar a meðal Tiger Woods. 08.00 Top Secret 10.00 The Bucket List 12.00 Shrek the Third 14.00 Top Secret 16.00 The Bucket List 18.00 Shrek the Third 20.00 Nine Months 22.00 Dead Fish 24.00 Rob Roy 02.15 Prizzi’s Honor 04.20 Dead Fish 06.00 Doctor Dolittle 10.10 Rachael Ray 11.35 Dr. Phil 13.45 The Real Housewi- ves of Orange County Raunveruleikaþættir þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu rík- asta bæjarfélagi Banda- ríkjanna 14.30 Being Erica 15.15 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu fyrirsætu 16.00 90210 16.45 Psych 17.30 The Bachelor 18.45 Family Guy Teik- inmyndaþættir 19.10 Girlfriends 19.30 Last Comic Stand- ing Gamanleikarinn Ant- hony Clark, úr gam- anþáttunum Yes Dear leitar að fyndnasta grín- istanum 19.30 Ella Enchanted Bíó- mynd frá 2004 með Anne Hathaway í aðalhlutverki 21.10 Saturday Night Live 22.00 Alpha Dog 23.55 Three Rivers 01.35 Heroes 15.40 Nágrannar 17.15 Ally McBeal 18.00 E.R. 18.45 Wonder Years 19.10 Wipeout USA 20.00 So You Think You Can Dance 21.20 Auddi og Sveppi 22.00 Steindinn okkar 22.45 Wonder Years 23.10 Ally McBeal 23.55 E.R. 00.40 Sjáðu 01.05 Fréttir Stöðvar 2 01.50 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Galatabréfið 18.30 Way of the Master Kirk Cameron ogRay Comfort 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tissa Weerasingha 20.15 Tomorroẃs World 20.45 Nauðgun Evrópu David Hathaway 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline Morris Ce- rulloVitnisburðir, tónlist og fræðsla 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK1 9.00 Krøniken 10.00 Kronprinsessen og kongeriket 11.05 Ei reise i arkitektur 12.00/17.50/19.55/ 21.15 Kongelig bryllup i Sverige 16.30 Program ikke fastsatt 17.00 Lørdagsrevyen 17.40 Lotto-trekning 18.55 Det kongelige slott 21.00 Kveldsnytt 22.15 Friidrett: EM for landslag: Høydepunkter 23.15 En velutstyrt mann 23.45 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 9.05 Fra Aust- og Vest-Agder 9.25 Fra Rogaland 9.45 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 10.00 Fra Møre og Romsdal 10.20 Oddasat 10.35 Fra Sør- og Nord-Trøndelag 10.50 Fra Nordland 11.10 Fra Troms og Finnmark 11.30 Jazz jukeboks 13.10 Vår aktive hjerne 13.40 Dei blå hav 14.30 Tilbake til viktor- iatiden 15.30 Kriseknuserne 16.00 Trav: V75 16.45 Billedbrev fra Europa 17.00 Jorden rundt på 80 da- ger 20.20 Keno 20.25 Riket 21.40 Mirakelet i Leip- zig SVT1 11.00 Det kungliga bröllopet 16.00/17.30/22.00 Rapport 16.15 Det kungliga bröllopet 17.45 Det kungliga bröllopet 22.10 Miss Potter 23.40 Studio 60 on the Sunset Strip SVT2 11.00 Fotbolls-VM 14.00 Rapport 14.20 Ingen bor i skogen 14.50 Vetenskapens värld 15.50 Helgmåls- ringning 15.55 Sportnytt 16.00 Det kungliga bröllo- pet 16.15 Så såg vi Sverige då 16.30 Galapagos 17.20 Gå fint i koppel 17.30 Det kungliga bröllopet: Middagen 17.45 Sportnytt 18.00 Fotbolls-VM 20.30 Fotbolls-VM: Höjdpunkter 21.15 Rapport 21.25 Mot- or: VM i speedway 22.25 Köping Hillbillies ZDF 11.00 heute 11.05 Königliche Hochzeit 11.50 Krön- ung einer Liebe 17.00/23.25 heute 17.20/20.58 Wetter 17.25 Kommissar Rex 18.15 Der Kommissar und das Meer 19.45 Der Alte 20.40 heute-journal 21.00 Leute heute spezial 21.30 Die dritte Gewalt 23.30 Die fünfte Frau ANIMAL PLANET 6.40 Beverly Hills Groomer 7.05 New Breed Vets with Steve Irwin 7.55 The Planet’s Funniest Animals 8.50 Gorilla School 9.45 Dogs 101 10.40 Escape to Chimp Eden 15.15 Planet Wild 16.10 Orangutan Isl- and 16.40/21.15 Going Ape 17.10/21.45 Pit Bulls and Parolees 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops: Philadelphia 20.50 Orangutan Island BBC ENTERTAINMENT 0.15 Blackadder Goes Forth 1.15 My Hero 2.15 Life of Riley 3.15 The Weakest Link 4.20 EastEnders 6.20 The Weakest Link 7.50 Absolutely Fabulous 8.20 Life of Riley 9.50 Blackadder the Third 10.50 Blackadder Goes Forth 12.20 Lark Rise to Candleford 14.00 My Hero 16.30 The Weakest Link 17.15 Doctor Who 18.00 Top Gear 18.50 The Restaurant 20.30 The In- spector Lynley Mysteries 22.00 Gavin and Stacey 22.30 Hotel Babylon DISCOVERY CHANNEL 5.20 Storm Chasers 6.15 Ultimate Survivor 7.05 MythBusters 8.00 Wheeler Dealers 9.00 Twist the Throttle 10.00 American Hot Rod 12.00/19.00 Am- erican Loggers 13.00 How Does it Work? 14.00/ 21.00 Battle Machine Bros 15.00 FutureCar 16.00 Building the Future 17.00 Nextworld 18.00 Prototype This 20.00 Dirty Jobs 22.00 Everest: Beyond the Li- mit 23.00 The Real Hustle EUROSPORT 6.30 FIA World Touring Car Championship 7.00 Soc- cer City Live 7.30 Summer biathlon 8.30 Tennis 9.30 Soccer City Live 10.00 Formula 2 11.00 Eurosport Flash 11.05 Tennis 13.30/16.00/18.00/20.30/ 21.10 Eurosport Flash 13.35 Soccer City Flash 13.45 Tennis 15.00/16.15/21.15 Athletics 16.05 Soccer City Flash 18.05 Soccer City Flash 18.15 Fight sport 20.35/23.30 Soccer City Live 22.30 Summer biathlon MGM MOVIE CHANNEL 6.20 Beach Party 8.00 How to Beat the High Cost of Living 9.45 Sleepover 11.15 Lonely Hearts 13.00 Recipe for Disaster 14.35 Some Like It Hot 16.35 Black Mama, White Mama 18.00 Hickey And Boggs 19.50 Network 21.50 Assassination Tango 23.40 Happy Hooker Goes To Hollywood NATIONAL GEOGRAPHIC 24.00 America’s Hardest Prisons 7.00 Ancient Meg- astructures 9.00 Nuremberg: The Trial of Hermann 11.00 Megastructures 15.00 Aftermath 19.00 Hawk- ing’s Universe 20.00 Earth’s Evil Twin 21.00 Naked Science 22.00 America’s Hardest Prisons ARD 7.05 Die Kinder vom Alstertal 8.00 Die Tagesschau 8.03 Willi wills wissen 8.30 Gemeinsam nie einsam 9.00 neuneinhalb 9.10 Deutsche Traktor-Legenden 10.00 Die Tagesschau 10.10 WM live 11.30 FIFA Fußball-WM 2010 16.30 Brisant extra 17.15 WM live 17.55 Das Wetter 17.57 Glücksspirale 18.00/ 21.50/23.55 Die Tagesschau 18.10 WM live 18.30 FIFA Fußball-WM 2010 21.15 Waldis WM-Club 21.45 Ziehung der Lottozahlen 22.00 Das Wort zum Sonntag 22.05 Der Mann aus San Fernando DR1 8.45 Kika og B9.00 Boogie 10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Før søndagen 10.20 OBS 10.30 Kronprinsessen og kongeriget 12.30/17.05 Bryllup i det svenske kongehus 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.00 Held og Lotto 17.30/ 18.00/20.30 VM 2010 studiet 17.55 3. Halvleg ved Krabbe & Mølby 18.30 Fodbold-VM 21.00 Jul un- dercover 22.40 En falden engel DR2 12.05 Så er det sommer i Grønland 12.20 OBS 12.25 Gambler 13.45 Darwins mareridt 15.30 Jor- den set fra oven 16.20 Store danskere 17.00 Anne- Mad i Spanien 17.30 Bonderøven retro 18.00 Co- untry 18.01 Klædt på til Country 18.10 Dronning Dolly Parton 18.40 Den danske Dolly? 18.50 Honky Tonk i Nashville 19.05 Hank Williams – Honkey Tonk Blues 20.00 Rock City Nashville 20.30 Deadline 20.55 Natural Born Killers 22.50 I seng med DR2 23.00 Nash Bridges 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 4 4 2 08.30 England – Alsír (HM) Útsending frá leik. 10.30 4 4 2 11.15 Holland – Japan (HM) Bein útsending frá leik. 13.25 Slóvenía – Bandarík- in (HM) Útsending frá leik. 15.20 Þýskaland – Serbía (HM) Úsending frá leik. 17.10 Gana – Ástralía (HM) Útsending frá leik. 19.05 Holland – Japan (HM) Útsending frá leik. 21.00 4 4 2 21.45 Kamerún – Danmörk (HM) Útsending frá leik. 23.40 Gana – Ástralía (HM) Útsending frá leik. 01.35 Holland – Japan (HM) Útsending frá leik. 03.30 4 4 2 ínn 21.00 Græðlingur Umsjón: Gurrý og Ragnheiður Sara. 21.30 Mannamál Umsjón: Sigmundur Ernir. 22.00 Kokkalíf Landsliðs- kokkar leika listir sínar. Umsjón: Fritz Már. 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn Um- sjón: Viðar Garðarsson, Friðrik Eysteinsson 23.30 Eru þeir að fá’nn. Umsjón Gunnar Bender, Leifur Benediktsson og Aron Leifsson Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. Liam Gallagher, söngvarinn litríki úr hljómsveitinni Oasis, hefur sagt að hann ætli fljótlega að hefjast handa við að skrifa bók um sveitina og jafnvel kvikmyndahandrit Gallagher sem setti á fót fram- leiðslufyrirtækið In1 fyrr í ár til að framleiða mynd um upptökufyr- irtæki Bítlanna, Apple Records, var nýlega spurður hvort hann hafði hugsað sér að gera það sama um sveitina Oasis og svaraði hann að svo væri. Sagði hann einnig að hann vildi safna saman öllum minn- ingum um sveitina áður en honum tækist að gleyma þeim. Söngvarinn lætur sér þó ekki nægja að búa til tónlist og fram- leiða kvikmyndir. Því til stendur að opna fatabúð í Lundúnum sem mun selja föt sem hann hannar undir nafninu Pretty Green. Rithöfundur Það er nóg að gera hjá Liam Gallagher þessa dagana. Bók, jafn- vel bíó- mynd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.