Morgunblaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.06.2010, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2010 HHH T.V. - Kvikmyndir.is Sími 462 3500 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLA-, SMÁRA- OG BORGAR- The A-Team kl. 3:30(600kr) - 5:45 - 8 - 10:15 KRAFTSÝNING B.i. 12 ára Get Him to the Greek kl. 5:45 - 8 B.i. 12 ára Húgó 3 kl. 4(600kr) LEYFÐ Youth In Revolt kl. 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 3:50(600kr), 5:50, 8 og 10:10 FRÁ LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALL OG FRAMLEIÐANDA KNOCKED UP KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND SUMARSINS Sýnd kl. 2(900kr), 4(900kr), 6, 8 - 3D gleraugu seld aukalega FÓR BEINT Á TOPPINN Í BRETLANDI FYRSTA DANSMYNDIN Í 3D - FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA! Sýnd kl. 2(600kr), 4:10(600kr) ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! Sýnd kl. 1:50(600kr), 5:40, 8 og 10:20 POWERSÝNING FYRSTA DANSMYNDIN Í 3D FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA! POWE RSÝN ING Á STÆ RSTA DIGIT AL TJALD I LAN DSINS KL. 10 :20 T.V. - Kvikmyndir.is S.V. - MBL SÝND Í SMÁRA- OG HÁSKÓLABÍÓI FRÁ LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALL OG FRAMLEIÐANDA KNOCKED UP KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND SUMARSINS T.V. - Kvikmyndir.is S.V. - MBL „The A-Team setur sér það einfalda markmið að skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!” -T.V. - Kvikmyndir.is „Sumarið er komið með kúlnaregni” -S.V. - Mbl. ÍSLENSKT TAL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greið með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Bandaríska söngkonan Miley Cyrus segir bandaríska slúðurfregnarit- arann Perez Hilton vera fífl, eftir að hann birti ögrandi mynd af Cyrus á vef sínum. Cyrus sést á myndinni koma út úr bifreið sinni og virðist sem hún sé ekki í nærbuxum undir stuttu pilsinu. Myndin vakti mikla athygli enda Cyrus einungis sautján ára gömul og vinsæl meðal barna víða um heim. Vegna aldurs getur myndbirtingin flokkast undir barnaklám og eins þykir líklegt að átt hafi verið við myndina til þess að hægt sé að ímynda sér að Cyrus sé buxnalaus. Hilton lætur hins vegar ummæli Cyrus ekki fara í taugarnar á sér og hann myndi hiklaust birta myndina á ný. „Haldið þið að Miley sé svo heimsk að vera á almannafæri án nærbuxna? Haldið þið að ég svo heimskur að ég setji inn mynd af Mi- ley ef hún er ekki í nærbuxum?“ Gagnrýnd Perez Hilton segir Miley Cyrus ekki góða fyrirmynd. Cyrus segir Perez vera fífl Ugly Betty-stjarnan America Ferrera er nú trúlofuð kærasta sínum til margra ára, leikstjóranum Ryan Piers Williams. Það staðfesti fjölmiðlafulltrúi hennar við slúð- urtímaritið People. America sem er 26 ára gömul kynntist Ryan þegar hann valdi hana í hlutverk kvikmyndar sinnar þegar hann var í skóla í Kaliforníu. Flestir ættu að kannast við Ferrera í hlutverki sínu sem Betty Suarez úr þáttunum Ugly Betty sem leikonan Salma Hayak framleiðir, en í þeim hefur Ferrera heldur betur slegið í gegn á undan- förnum árum Ferrera trúlofuð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.