Fréttablaðið - 20.10.2011, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.10.2011, Blaðsíða 60
20. október 2011 FIMMTUDAGUR52 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 66 28 10 /1 1 Lægra verð í Lyfju – Lifið heil 15% afsláttur af Vectavir og Otrivin Senn fer að kólna - vertu viðbúin. Gildir til 13. nóvember OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 12.05 ‚Allo ‚Allo! 12.30 ‚Allo ‚Allo! 12.55 New Tricks 13.50 New Tricks 14.40 Keeping Up Appearances 15.10 Keeping Up Appearances 15.40 ‚Allo ‚Allo! 16.10 Fawlty Towers 16.45 Fawlty Towers 17.20 Jane Eyre 18.15 Jane Eyre 19.10 Top Gear 20.00 Live at the Apollo 20.45 QI 21.15 The Office 21.45 Skavlan Specials 22.15 Skavlan Specials 22.45 The Graham Norton Show 23.30 Top Gear 00.20 Live at the Apollo 01.05 QI 01.35 The Office 02.05 Skavlan Specials 02.35 Skavlan Specials 11.05 Vores Liv: Hos Lægen 11.35 Aftenshowet 12.30 Bonderøven 13.00 DR Update - nyheder og vejr 13.10 Himmelblå 14.00 Kasper & Lise 14.15 Hubert 14.30 Fandango med Louise 15.00 Hercule Poirot 15.50 DR Update - nyheder og vejr 16.00 Vores Liv: Kongerigets Kager 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Gintberg på kanten 18.30 Et liv uden stoffer 19.00 TV Avisen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Kæft, trit og knus 20.30 Familien Hughes 21.20 Elskerinder 22.10 TV!TV!TV! 12.30 Valpekullet 13.00 Nyheter 13.10 Dallas 14.00 Nyheter 14.10 Matador 15.00 Nyheter 15.10 Snakkis 15.25 Verdensarven 15.40 Oddasat - nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Schrödingers katt 18.15 Solgt! 18.45 TV-innsamlingen 2011: Pengene kommer fram 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Debatten 20.30 Sigrid søker selskap 21.00 Kveldsnytt 21.15 Trygdekontoret 21.50 Siffer 22.20 Brennpunkt 10.00 Tennis. Stockholm Open 14.55 Pionjärtjejer i blåställ 15.00 Skattjägarna 15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go‘kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Niklas Mat 18.30 Mitt i naturen 19.00 Plus 20.00 Debatt 20.45 Livet som hund 21.30 En komikers arbetslivserfarenhet 22.00 Uppdrag Granskning 23.00 Rapport 23.05 Barn till varje pris? 00.00 Flugor 00.05 Rapport 00.10 Bron 01.10 Rapport 01.15 Vem tror du att du är? 08.00 Groundhog Day 10.00 The Women 12.00 Herbie: Fully Loaded 14.00 Groundhog Day 16.00 The Women 18.00 Herbie: Fully Loaded 20.00 Love and Other Disasters 22.00 The Hangover 00.00 Van Wilder 2: The Ride of Taj 02.00 Rothenburg 04.00 The Hangover 06.00 The International 07.00 Meistaradeildin - meistaramörk 07.40 Meistaradeildin - meistaramörk 08.20 Meistaradeildin - meistaramörk 09.00 Meistaradeildin - meistaramörk 14.30 Meistaradeild Evrópu: Meistara deildin - (E) 16.15 Meistaradeildin - meistaramörk 16.55 Udinese - Atl. Madrid Bein út- sending frá leik Udinese og Atletico Madrid í Evrópudeildinni. 19.00 Tottenham - Rubin Kazan Bein útsending frá leik Tottenham og Rubin Kazan í Evrópudeildinni. 21.15 Spænsku mörkin 21.40 Udinese - Atl. Madrid 23.25 Tottenham - Rubin Kazan 16.20 Arsenal - Sunderland 18.10 Stoke - Fulham 20.00 Premier League World 20.30 Premier League Review 2011/12 21.25 2002/2003 22.20 Football League Show 22.50 QPR - Blackburn 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (5/175) 10.15 The Mentalist (18/23) 11.00 The Whole Truth (3/13) 11.50 Gilmore Girls (17/22) 12.35 Nágrannar 13.00 Immortal Voyage of Captain Drake 14.30 ER (2/22) 15.15 Friends (4/24) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons (17/22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Dagvaktin 19.50 The New Adventures of Old Chr (4/21) 20.15 Hell‘s Kitchen (1/15) Íslandsvinur- inn og sjónvarpskokkurinn ógurlegi Gordon Ramsay er nú mættur í fimmta sinn og nú svalari en nokkru fyrr. 21.00 The Closer (13/15) 21.45 The Good Guys (13/20) 22.30 Sons of Anarchy (13/13) Adrenalín hlaðin þáttaröð með dramatískum undirtóni og svörtum húmor. Þættirnir fjalla um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. Mótorhjóla klúbburinn þarf að takast á við ógnanir eiturlyfjasala, spilltra lögreglumanna og verktaka til að halda velli. Klúbburinn rekur löglegt verkstæði og felur sig á bak við fjölskyldugildi en undir niðri ólgar ólöglegur og óvæginn glæpaheimur. 23.35 Heimsendir (2/9) 00.15 Spaugstofan 00.45 The Killing (4/13) 01.30 Game of Thrones (9/10) 02.25 Billy Bathgate 04.10 Pledge This! 05.35 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Kolgeitin 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Nýtt útlit (6.12) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (6.12) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.55 Life Unexpected (7.13) (e) 16.40 Friday Night Lights (9.13) (e) 17.30 Rachael Ray 18.15 Real Housewives of Orange County (16.17) 19.00 Game Tíví - OPIÐ (6.14) 19.30 Being Erica - OPIÐ (9.12) 20.10 The Office (1.27) Í fyrsta þættin- um veldur vanhæfni nýja aðstoðarmanns- ins miklum usla á skrifstofunni en Michael þvertekur fyrir að reka manninn – enda frændi hans. 20.35 30 Rock (8.23) Bandarísk gaman- þáttaröð sem hlotið hefur einróma lof. 21.00 Hæ Gosi (4.8) 21.30 House (7.23) 22.20 Falling Skies - NÝTT (1.10) Hörkuspennandi þættir úr smiðju Steven Spielberg sem fjalla um eftirleik geimveru- árásar á jörðina. Meirihluti jarðarbúa hefur verið þurrkaður út en hópur eftirlifenda hefur myndað her með söguprófessorinn Tom Mason í fararbroddi. 23.10 Jimmy Kimmel 23.55 CSI: Miami (3.22) (e) 00.45 Smash Cuts (40.52) (e) 01.05 Falling Skies (1.10) (e) 01.55 Pepsi MAX tónlist 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkar á milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Litla flugan 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Landið sem rís 14.00 Fréttir 14.03 Á tónsviðinu 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Hraunfólkið 15.25 Skurðgrafan 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Víðsjá 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.21 Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.05 Ekkert eins og var 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15 Útvarpsperla: Ísland á kortið 23.15 Hnapparatið 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 13.50 Smáþjóðaleikar (1:2) 14.15 Kiljan 15.05 Leiðarljós 15.50 Landsleikur í handbolta 17.35 Gurra grís (15:26) 17.36 Mókó (3:52) 17.41 Fæturnir á Fanneyju (16:39) 17.43 Sögustund með Mömmu Marsibil (17:52) 17.55 Stundin okkar 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Melissa og Joey (8:30) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Nigella í eldhúsinu (7:13) 20.40 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (8:8) Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Í þessum þætti er skyggnst inn í líf Sögu Sigurðardóttur ljósmyndara. 21.10 Scott og Bailey (3:6) Bresk þátta- röð um lögreglukonurnar Rachel Bailey og Janet Scott. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (99:114) (Criminal Minds V) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Lífverðirnir 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 06.00 ESPN America 08.10 The McGladrey Classic (3.4) (e) 11.25 Golfing World (e) 12.15 Golfing World (e) 13.05 PGA Championship (1.4) (e) 17.35 Inside the PGA Tour (42.45) (e) 18.00 Children´s Miracle Classic - BEINT (1.4) 00.00 ESPN America 19.45 The Doctors (138/175) 20.30 In Treatment (52/78) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 The Middle (1/24) 22.20 Cougar Town (14/22) 22.45 Grey‘s Anatomy (3/22) 23.35 Medium (1/13) 00.25 Satisfaction (6/10) 01.15 Dagvaktin 01.45 The New Adventures of Old Chr (4/21) 02.05 Týnda kynslóðin (9/40) 02.35 In Treatment (52/78) 03.00 The Doctors (138/175) 03.45 Fréttir Stöðvar 2 04.35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.15 Að norðan > Stöð 2 kl. 20.15 Hell‘s Kitchen Kjaftfori meistarakokkurinn Gordon Ramsey mætir til leiks með nýjan hóp af fólki sem dreymir um að ná á toppinn. Segja má að hann sé Simon Cowell sjónvarpskokkanna; náungi sem sjónvarpsáhorfendur um allan heim elska að hata og hata að elska. Þetta er fimmta þáttaröðin af Hell‘s Kitchen og sem fyrr ganga þættirnir út á það að nokkrir efnilegir áhuga- menn um matreiðslu keppa í einstaklega harðri keppni um starf á veitingahúsi. Ég hlusta einvörðungu á útvarp á meðan ég er í bílnum. Samanlagt er það um hálftími á dag, á morgnana og síðdegis. Þetta er sá tími dags þegar þjóðfélagsmálin eru fyrirferðarmest í miðlinum. Þetta er sá tími dags þegar fólk hringir inn til að tjá skoðanir sínar í beinni útsendingu. Ég tel mig nokkuð víðsýnan mann með háan sársaukaþröskuld fyrir kjaftæði. En ég er með bráða ofnæmi fyrir innhringingum í útvarp. Oftast er fólkið sem hringir inn enda einungis vopnað einum umræðupunkti og er afar illa undirbúið til að taka þátt í frekari samræðum. Samtölin enda því nær alltaf í sífelldum endurtekningum og/ eða upphrópunum. Það er ekkert sem fær mig til að skipta fljótar um stöð en þegar þáttastjórnandi tilkynnir að hann ætli að hleypa nokkrum hlustendum að. Á tímum bloggsíðna, spjallborða, Fésbókar og Twitter skil ég reyndar ekki þörfina sem knýr fólk til að hringja inn í útvarp til að losa sig við umkvartanir. Það er hægt að gera það á svo mörgum öðrum stöðum þar sem nær öruggt er að einhver verður sammála því. Þar sem áhugamenn um sömu umræður nostra við hégóma þess með óafturkræfum glityrðum. Þar sem ég þarf ekki að hlusta. VIÐ TÆKIÐ ÞÓRÐUR SNÆR JÚLÍUSSON LENDIR Í HRINGIÐU KVARTANA Ofnæmi fyrir innhringingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.