Fréttablaðið - 20.10.2011, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 20.10.2011, Blaðsíða 50
20. október 2011 FIMMTUDAGUR42 folk@frettabladid.is www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 Hjá okkur færðu ljúffengar heilsu- pítur með humri, kjúklingi eða grænmetisbuffi . Frír Kristall með pítunni Tilboðið gildir í október Tímaritið Elle heiðraði á dögunum konur í Hollywood og létu margar af flottustu konum kvikmyndabransans sjá sig á rauða dreglinum. Barbara Streisand tók við heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til kvikmynda og tónlistar en það var leik- stjórinn Kath ryn Bigelow sem afhenti Streisand verð- launin. Jennifer Aniston fékk einnig verð- laun en hún klæddist stuttum og flegnum silfurlituðum kjól og blés um leið á kjaftasögur þess efnis að hún sé barnshafandi en kærasti hennar, Justin Theroux, var einnig viðstadd- ur. Leikkonurnar Reese Wither spoon og Evan Rachel Wood tóku einnig við viðurkenningu sem og ungst- irnið Elizabeth Olsen sem var valin efnilegust í Hollywood af tímarit- inu. ELLE HEIÐRAR KONUR SVART- KLÆDD Leik- konan Michelle Pfeiffer klæddist svörtum kjól með svart lakkbelti um sig miðja. SILFURLITAÐUR Jennifer Aniston vakti athygli í stuttum og flegnum kjól. FLOTTUR HÓPUR Heiðursgesturinn Barbara Streisand ásamt þeim Jennifer Aniston, Robbie Myers ritstjóra Elle, Stacey Snider, Freidu Pinto og Evan Rachel Wood. NORDICPHOTOS/GETTY EFNILEGUST Elizabeth Olsen var valin efnilegust í Hollywood en hún klæddist gulllituðum síðkjól. JAKKAFÖT Leikkonan Reese Witherspoon ákvað að sleppa kjólnum í þetta sinn og bar þessi svörtu jakkaföt vel. NORDICPHOTOS/GETTY FALLEGUR LITUR Leik- konan Jayma Mays var í fagurbláum kjól með skemmtilegu sniði. FLOTT Nicole Richie var glæsileg að vanda í bláum og svörtum síðkjól. ÁR FYLLIR rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg í dag, en rapparinn hefur gefið út ellefu plötur á ferli sínum. Ekki fylgir sögunni hvernig hann ætlar að fagna þessum tímamótum en hann skálar eflaust við vel valda í tilefni dagsins. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.