Fréttablaðið - 20.10.2011, Side 50

Fréttablaðið - 20.10.2011, Side 50
20. október 2011 FIMMTUDAGUR42 folk@frettabladid.is www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 Hjá okkur færðu ljúffengar heilsu- pítur með humri, kjúklingi eða grænmetisbuffi . Frír Kristall með pítunni Tilboðið gildir í október Tímaritið Elle heiðraði á dögunum konur í Hollywood og létu margar af flottustu konum kvikmyndabransans sjá sig á rauða dreglinum. Barbara Streisand tók við heiðursverðlaunum fyrir framlag sitt til kvikmynda og tónlistar en það var leik- stjórinn Kath ryn Bigelow sem afhenti Streisand verð- launin. Jennifer Aniston fékk einnig verð- laun en hún klæddist stuttum og flegnum silfurlituðum kjól og blés um leið á kjaftasögur þess efnis að hún sé barnshafandi en kærasti hennar, Justin Theroux, var einnig viðstadd- ur. Leikkonurnar Reese Wither spoon og Evan Rachel Wood tóku einnig við viðurkenningu sem og ungst- irnið Elizabeth Olsen sem var valin efnilegust í Hollywood af tímarit- inu. ELLE HEIÐRAR KONUR SVART- KLÆDD Leik- konan Michelle Pfeiffer klæddist svörtum kjól með svart lakkbelti um sig miðja. SILFURLITAÐUR Jennifer Aniston vakti athygli í stuttum og flegnum kjól. FLOTTUR HÓPUR Heiðursgesturinn Barbara Streisand ásamt þeim Jennifer Aniston, Robbie Myers ritstjóra Elle, Stacey Snider, Freidu Pinto og Evan Rachel Wood. NORDICPHOTOS/GETTY EFNILEGUST Elizabeth Olsen var valin efnilegust í Hollywood en hún klæddist gulllituðum síðkjól. JAKKAFÖT Leikkonan Reese Witherspoon ákvað að sleppa kjólnum í þetta sinn og bar þessi svörtu jakkaföt vel. NORDICPHOTOS/GETTY FALLEGUR LITUR Leik- konan Jayma Mays var í fagurbláum kjól með skemmtilegu sniði. FLOTT Nicole Richie var glæsileg að vanda í bláum og svörtum síðkjól. ÁR FYLLIR rapparinn og Íslandsvinurinn Snoop Dogg í dag, en rapparinn hefur gefið út ellefu plötur á ferli sínum. Ekki fylgir sögunni hvernig hann ætlar að fagna þessum tímamótum en hann skálar eflaust við vel valda í tilefni dagsins. 40

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.