Fréttablaðið - 20.10.2011, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 20.10.2011, Blaðsíða 32
FIMMTUDAGUR 20. október 20114 Bæjarlind 6 S. 554 7030 Eddufelli 2 S. 557 1730 Sendum í póstkröfu Kíkið á heimasíðuna okkar www.rita.is 40% Afsláttur af völdum vörum í nokkra daga. Gerið góð kaup Nýtt kor tatímabi l YFIRHAFNARDAGAR! 15% AFSLÁTTUR Síðustu dagar/gildir til 22. október Ármúla 18, 108 Reykjavík Sími 511-3388 Opið mán-fös 9-18, lau 11-15 STÆKKUNAR- GLERSLAMPAR Fallega Jólaskeiðin frá Ernu Verð 16.500,- ERNA Skipholti 3, s.552 0775, erna.is Kringlunni af öllum Dior vörum Dior dagar í Lyf & heilsu Kringlunni Kaupauki frá Dior: Falleg gjöf fylgir við kaup á tveim hlutum frá Dior á meðan birgðir endast. Frá fimmtudegi til mánudags mun sérfræðingur frá Dior kynna: - Nýjan J´adore jólailm - Frábæran nýjan Forever farða - Jóla og árshátíðarlitina í ár í takmörkuðu upplagi 20% AFSLÁTTUR ÚR HÁBORG TÍSKUNNAR Bergþór Bjarnason skrifar frá Nice Tískuviku í París lauk fyrir tveimur vikum og enn var margt um áhugaverða hönnuði í lokin. Til dæmis má nefna Alexander McQueen eða rétt- ara sagt hönnun Söru Burton sem tók við listrænni stjórn eftir dauða McQueens á síðasta ári. Sara Burton hefur náð góðum tökum hönnun sinni, fetar slóð McQueens en setur um leið sitt eigið mark á stílinn. Ekki spillir heldur fyrir að hún skyldi valin til að hanna brúðarkjól Kate Middleton fyrir brúðkaup hennar og Vilhjálms prins í sumar og því er áhugi tískupressunnar enn meiri fyrir vikið. Hællausu háu skórnir eru líklegir til að verða á síðum tískutímaritanna á næstunni þó ég efist um að þeir séu sérsaklega þægilegir. Andlit fyrir- sætnanna voru hulin með blúndum, þær voru einnig með bleikt kögur á flík- unum. Svo mátti sjá fölgráa kjóla með olíuslettum komn- ar á efnið líkt og fyrir mistök. Stella McCart- ney virðist áskrifandi að lofi í tískuheiminum og hefur með tímanum skapað sitt eigið nafn þó sjálfsagt hafi hún nú aldrei þurft að lepja dauðann úr skel í æsku. Hún hefur fjarlægst víðar mussur og formlaus- ar flíkur, nú er tískan kynþokka- full og ögrandi. „Summer of love“ var yfir- skriftin og leiðir hugann að Kaliforníu og popp- stjörnum. Á sýningarpöllunum mátti sjá mjög stutta kjóla, samfestinga sem eru í miklu uppáhaldi hjá Stellu sem segir þessa flík hæfa öllum líkamsgerðum. Einnig sáust jakkaföt með vesti í karl- mannlegum stíl. Efnin innihalda fjörleg munstur og mikið er um kóngabláan lit. Í tískunni er ekkert endan- legt og menn og tískuhús koma og fara. En svo er einnig hægt að lífa öðru lífi sem passar vel inn í þá áráttu í dag að endur- gera það sem áður hefur verið hannað í tískunni. Nú eru liðin fimm ár frá því að Paco Rabanne hætti. Tískuhúsið sem er í hönd- um katalónsku grúppunnar Puig hefur haldið áfram að selja ilm- vötn Rabannes, meðal annars mest selda herrailmvatnið á markaðnum, One Million. En á síðasta ári var reynt að nýju við tískuna með frægri málmtösku Rabannes, „69“. Indverjinn Manish Arora mundar nú blýantinn, en hann hefur vakið athygli fyrir Bollywood-tísku sína síðustu ár. Ekki dugði minna en Pompidou-safnið fyrir endurkom- una þó ekki væri nú fullt út úr dyrum en Arora þykir hafa tekist nokkuð vel upp með málmkjóla Rabanne sem er líklega ekki svo langt frá glingri Bollywood eftir allt saman. Engar fréttir af Marc Jacobs og Dior en nú segja sögur að það sé vegna þess að samn- ingarnir hafi dregist á lang- inn. bergb75@free.fr Upprisa og annað líf HavetoHave.com er ný vefsíða þar sem hægt er að kaupa fatnað, skó og fylgihluti. Þar sem mörgum konum þykir erfitt að versla á netinu vegna þess að þær geta ekki fengið álit vinkvennanna á fatnað- inum býður þessi síða upp á að deila myndum af fötunum á Facebook og Twitter og fá við- brögð annarra áður en kaupin eru gerð. www.havetohave. com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.