Fréttablaðið - 20.10.2011, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 20.10.2011, Blaðsíða 30
orku þess,“ upplýsir hann og segist hafa valið sér þetta leiðarstef vegna leyndardómanna sem umlykja hafið. „Hafið hefur verið ótrúlega lítið kannað, til dæmis miklu minna en yfirborð tunglsins. Í hvert sinn sem gerður er leiðangur á djúpsjávar- svæði uppgötvast nýjar og framandi lífverur. Mér hefur alltaf fundist þessi dulúð spennandi og þess vegna valdi ég hafið sem þema.“ Mundi hefur í gegnum tíðina hannað jöfnum höndum á kynin en að þessu sinni varð kvenfatnað- ur meginuppistaðan í fatalínunni. „Ástæðan er sú að mig langaði til að búa til línu þar sem listrænir hæfileikar mínir nytu sín til fulls. Mér fannst því við hæfi að helga hana konum þar sem þær eru djarf- ari í klæðaburði en karlar. Þeir eru þó allir að koma til og nýjan línan tekur tillit til þess.“ Að sögn Munda hefur línan verið í undirbúningi í um hálft ár. Hún hlaut góðar viðtökur á sýningum í París og New York fyrir skömmu og kemur á markað í Evrópu, Asíu og Ameríku í sumar. Íslendingar munu meðal annars geta nálgast hana í verslun Munda við Laugaveg og í gegnum heimasíðuna mundivondi. net. roald@frettabladid.is Framhald af forsíðu AUSTURSTRÆTI 8 - 10 • SÍMI 534 0005 NÝJAR VÖRUR Í GYLLTA KETTINUM Loðkragar eru fallegir við kápur og jakka. Þeir eru þó nokkuð áberandi þessa daga enda notalegt að hafa eitthvað mjúkt og hlýtt um hálsinn. Hvort sem þeir eru ekta eða ekki geta vel sniðnir kragar poppað verulega upp á góða vetrarflík og gert hana fínni. Mundi hlaut mikið lófaklapp fyrir sýninguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.