Fréttablaðið - 11.11.2011, Page 42
Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu,
jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær.
Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri
hversdagsins.
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. NÓVEMBER 2011
YFIRHEYRSLAN
Þormar Melsted, grafískur
hönnuður.
Ertu A- eða B-manneskja? Ég er
B-manneskja.
Hvaða bók ertu að lesa um
þessar mundir? Ekki neina sér-
staka en mig langar að lesa Gaml-
ingjann.
Ef ég byggi ekki í Reykjavík,
byggi ég í: Kaliforníu í USA.
Hver eru nýjustu kaup-
in? Platan Nú stend-
ur mikið til með Sigurði
Guðmundssyni og
Memfis-
mafí-
unni á
vínyl.
Hvað dreymir þig um að eign-
ast? Bíl af gerðinni Dodge Charger
1968.
Hvaða lag kemur þér í gott
skap? Lögin 96 Tears með ? & The
Mysterians og Move on Up með
Primal Scream.
Einn hlutur sem þú vissir ekki
um mig: Hef setið ráðstefnu í fundar-
sal NATO í
Brussel.
Uppáhalds-
drykkurinn: Frosin
margaríta.
Tíska, fegurð, hönnun,
lífið, fólkið, menning
og allt um helgina framundan
Fylgstu meðAuglýsendur vinsamlegast hafið samband:
Sigríður Dagný í síma 512 5462 eða sigridurdagny@365.is
föstudagur