Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 11.11.2011, Qupperneq 55
FÖSTUDAGUR 11. nóvember 2011 35 „Þetta er einhvern veginn góður endapunktur í kjölfarið á komm- bakkinu í sumar og að Quarashi á fimmtán ára afmæli,“ segir Egill Ólafur Thorarensen „Tiny“ um útgáfu rappsveitarinnar á vegleg- um safnpakka sem kallast Antho- logy. Þrjár plötur eru í pakkanum sem inniheldur efni sem spann- ar glæstan feril sveitarinnar og nokkur áður óútgefin lög. „Það er náttúru lega gaman bæði fyrir aðdáendurna og okkur að sjá allt þetta efni komið saman á einum stað og fá heildarsýn yfir þetta.“ Quarashi-liðar blása til glæsi- legs útgáfuteitis á Prikinu í kvöld kl. 21 til að fagna útgáfunni. Egill vill ekkert gefa upp um hvort sveitin hyggist rifja upp gamla takta um kvöldið. „Það verða hljóðnemi og trommusett þarna en meira get ég ekki sagt. Maður veit aldrei hvað gerist, þetta verð- ur eitthvað fjör.“ Ekki er hægt að kaupa miða á kvöldið en hægt er að fylgjast með Facebook-síðu Quarashi þar sem heppnir aðdá- endur gætu náð sér í miða. -bb Quarashi fagnar útgáfu SAMEINAÐIR Á safnplötunni má finna bestu lög Quarashi, öll myndbönd sveitarinnar, brot frá tónleikum og áður óútgefin lög. ➜ Bókmenntir 17.00 Endurútgáfu bókarinnar Morgunn lífsins eftir Kristmann Guð- mundsson verður fagnað á Bókasafni Seltjarnarness. Jafnframt verður höf- undurinn kynntur sem skáld mánaðar- ins á bókasafninu í samstarfi við Lestu. is og Hlusta.is. Ármann Jakobsson og Bjarni Harðarson verða með stutt erindi um skáldið. ➜ Dansleikir 22.00 Hjómsveitin Spútnik spilar ásamt Telmu Ágústsdóttur á dansleik sem fram fer á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. ➜ Uppistand 20.00 Sprenghlægilegt uppistand fer fram í Norræna húsinu þar sem Zinat Pirzadeh, fyndnasti kvengrínisti Svía 2010, Ruben Søltoft, Danmerkurmeist- ari í uppistandi 2010, og Anna Svava Knútsdóttir, leikkona, handritshöfundur og uppistandari, sameinast í gríninu. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Kevin Smith heldur sitt heims- fræga uppistand/ spurt og svarað í Eldborgarsal Hörpu. Hann er maðurinn á bak við Clerks, Chasing Amy, Jersey Girl og fleiri myndir. Miða- verð er frá kr. 4.990 til kr. 9.990. ➜ Tónlist 22.00 Danni Deluxe þeytir skífum á skemmtistaðnum Austur. 22.00 Dj KGB tryllir lýðinn á Bakkusi. 22.00 Atli Kanilsnúður heldur uppi stuðinu á Kaffibarnum. 22.00 Dj Marti stjórnar tónlistinni á Bar 11. 23.00 Dj Veloci býður til dansveislu á Barböru. 23.00 Dj Who’s that girl þeytir skífum á Trúnó. ➜ Fyrirlestrar 13.20 Helga Kristín Kolbeins flytur erindið Stjórnkerfið í Kína í Lögbergi 102 í Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð Konfúsíusar- stofnunarinnar norðurljós og Kínversk- íslenska menningarfélagsins. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Söngkonan Sigríður Thorlacius kemur fram á tónleikum í Kalda- lóni í Hörpu á fimmtudagskvöld í næstu viku, hinn 17. nóvember, klukkan 20. Tónleikarnir marka enda á 100. afmælisári Alliance Française. Sigríður mun syngja nokkrar fallegustu og þekktustu dægur- lagaperlur Frakka frá árunum 1920-2011. Miðasala á tónleikana fer fram í Hörpu og á Miði.is. Syngur perl- ur Frakka SIGRÍÐUR THORLACIUS Syngur franskar dægurlagaperlur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.